Leita í fréttum mbl.is

Ísland og Króatía í samfloti inn í ESB?

Olli RehnHiđ virta danska dagblađ, Berlingske Tidende, hefur eftir Olli Rehn, stćkkunarmálastjóra ESB, ađ mögulega geti Ísland og Króatía gerst ađilar ađ ESB á svipuđum tíma. Ţetta kemur einnig fram í frétt á www.visir.is 

Ţar segir m.a.: ,,Ţađ er mögulegt ađ mat á Íslandi verđi tilbúiđ fyrir jól," segir Rehn. Hann stađhćfir jafnframt ađ Ísland eigi efnahagslega samleiđ međ Evrópusambandinu. „Um leiđ og viđ erum viss um ađ Króatía og Ísland eru tilbúin, ćttu ţau ađ fá inngöngu. Ef ţau eru tilbúin fyrir inngöngu á um ţađ bil sama tíma - ef munurinn er einungis fáeinir mánuđir - ţá er ţađ mikilvćgt fyrir Evrópusambandiđ ađ ţau fái inngöngu á sama tíma..."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés.si

Ég kem af og til á ţetta blog og ţađ eina sem ég spyr er:

Hverjir borguđu ykkur ađ vera hér sem upplysinga streymi?

Andrés.si, 15.10.2009 kl. 16:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband