24.10.2009 | 11:54
Evran ,,hliðargjaldmiðill" í Svíþjóð
Það hefur ekki farið hátt í íslenskum fjölmiðlum (eins og margt annað utan úr heimi) en í Svíþjóð eru í gangi athyglisverðir hlutir með Evruna. Svíar felldu upptöku Evrunnar árið 2003, en upp á síðkastið hafa þær raddir gerst háværari um upptöku hennar. Einn stjórnarflokkanna, Þjóðarflokkurinn vill t.d. stefna að upptöku hennar sem fyrst.
Engu að síðar er Evran í notkun í Svíþjóð með opinberum hætt á tveimur stöðum, í borginni Haparanda og í kommúnunni Höganäs.
Haparanda er nyrst í Svíþjóð og liggur á landamærum Svíþjóðar og Finnlands, en Finnar tóku eins og kunnugt er upp Evruna þegar hún var innleidd. Það þykir því eðlilegasti hlutur í heimi á þeim bænum að nota Evruna.
Höganäs-kommúna er hinsvegar í S-Svíþjóð, tilheyrir Skáni. Í byrjun þessa árs var sett í gang verkefni þess efnis að nota Evruna sem ,,hliðargjaldmiðill við sænsku krónuna. Sjálfur bærinn Höganäs fékk einnig titilinn ,,Euro-City. Opinberlega hefur því kommúnan tekið upp Evruna sem gjaldmiðil og rökin eru m.a. þau að þetta geti verið þægilegt fyrir ferðamenn sem koma til staðarins og einnig þá Svía sem koma með Evrur heim úr ferðalögum um Evrusvæðið.
Hægt er að nota Evruna til kaupa á vörum og þjónustu, taka út Evrur í hraðbönkum o.s.frv. Þetta er því samvinnuverkefni allra aðila sem koma að verslun og viðskiptum í kommúnunni. Öll verð eru því birt í Evrum og sænskum krónum.
Sá sem hefur drifið þetta mest áfram er fulltrúi Hægriflokksins í Höganäs-kommúnu, Peter Kovacs, kallaður ,,Mr Euro, sem jafnframt er formaður bæjarstjórnarinar. Þetta framtak Kovacs hefur m.a. fengið markaðssetningarverðlaun fyrir árið 2009.
Hann vill gera NV-hluta Skánar að ,,Evrusvæði" og hefur fengið tillagan fengið athygli á svæðinu. Um þetta hefur verið fjallað í öðrum kommúnum og m.a. myndi Helsingborg falla inn í þetta svæði. Þar búa um 300.000, eða jafnmargir og á Íslandi.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Er þetta ekki bara ein enn sönnunin um það, að ESB sinnar taka ekkert mark á kosningum, lauma inn framkvæmd á því sem fellt hefur verið, eða láta kjósa þangað til þeir fá þá niðurstöðu, sem þeir vilja.
Axel Jóhann Axelsson, 24.10.2009 kl. 12:35
Þetta er til marks um að fólkið sjálft hefur tekið ráðin í sínar hendur og ákveðið að nota gjaldmiðil sem er sterkur og traustur, er notaður á stóru markaðssvæði og gerir öll viðskipti án einhverra útreikninga milli landa/svæða óþarfann. Sænska krónan er samt örugglega margfalt traustari en okkar. En samt er farin þessi leið. Fólki vill bara ekkert vesen, heldur einfalt og þægilegt takk.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 24.10.2009 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.