Leita í fréttum mbl.is

ESB og smáríkin

kristjan_vigfussonÍ kjölfar mjög áhugaverđs fundar í gćr um reynslu Möltu af Evrópusambandinu ţá er vert ađ benda á mjög góđan pistil eftir Kristján Vigfússon kennara og forstöđumann Evrópufrćđaseturs viđ Háskólann í Reykjavík á www.pressan.is

Ţađ er í senn bćđi merkilegt en um leiđ sorglegt ađ sjá orđrćđu margra andstćđinga ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu um áhrif og stöđu smáríkja innan ESB.  Ţegar ţeim er bent á reynslu smáríkja af veru sinni innan ESB ţá er oft gripiđ til útúrsnúninga eđa reynt ađ gera lítiđ úr ţeim stađreyndum sem liggja fyrir.

Jafnvel er reynt ađ gera lítiđ úr ţeim sérfrćđingum og ţeim sem hafa raunverulega reynslu af ţessu starfi. Ţegar rökleysan er orđin algjör ţá er gripiđ til ţess ráđs ađ segja ,,já, ţađ getur vel veriđ ađ ţađ henti ţessum ţjóđum vel ađ vera innan ESB og ađ ţau hafa ef til vill áhrif en ţađ hentar ekki Íslendingum!" Hvađ getur mađur sagt!

En nóg um ţađ. Kristján segir međal annars í grein sinni.

,,í umrćđunni hér á landi eru völd smáríkja innan Evrópusambandsins oft og iđulega afgreidd á mjög léttvćgan hátt og fullyrt ađ smáríki hafi lítil eđa engin áhrif og ţađ sama muni gilda um Ísland. Ef grannt er skođađ ţá eru formleg völd smáríkja innan Evrópusambandsins veruleg og stađreyndin er sú ađ stćrri ríki Evrópusambandsins hafa í raun samţykkt ađ smćrri ríki hafi meira ađ segja ađ teknu tilliti til fólksfjölda og efnahagslegs styrks ţegar kemur ađ áhrifum og ákvarđanatöku. Á sumum sviđum eru völd smáríkja jöfn á viđ völd stóru ríkjanna vegna neitunarvalds í mikilvćgum málaflokkum. Međ öđrum orđum gáfu stćrri ríkin meira eftir af sínu fullveldi inn í sameiginlegar stofnanir en smćrri ríkin."

Öll greinin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband