1.11.2009 | 21:44
Mikiđ malt í Maltverjum eftir inngöngu Möltu í ESB
Ţeir sem sáu Fréttaukann í kvöld geta varla efast um ađ innganga Möltu í ESB hefur bćtt hag ţessarar litlu eyţjóđar í Evrópu. Greinilegt er ađ ţeir hafa nálgast ţetta mál af mikilli skynsemi og náđ miklu fram međ ađild. Athygli vakti ađ leiđtog Nei-sinna á Möltu lét ekki ná í sig, ţrátt fyrir ítrekađar tilraunir RÚV-manna. Hćgt er ađ horfa á umfjöllunina hér
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Já on-line fjárhćttuspilaiđnađur Möltu hefur vaxiđ hratt og telur nú um 330 sjálfstćđ fyrirtćki á eyjunni og sem veita um 2500 manns vinnu á Möltu viđ ţennan fjárhćttuspilaiđnađ. Barir og hótel hagnast líka ágćtlega ţessari starfsgrein. En ţetta hefur víst ekkert ađ gera međ ţađ hvort Malta er í Evrópusambandinu eđa ekki. Ţetta er náttúrlega mjög gleđilegt.
Ţessutan veiđir Malta um 2.000 tonn af fisk á ári. Íslendingar veiđa ekki nema smá 1.3 milljón tonn á ári. Ţađ vćri ţví gleđilegt ef hćgt vćri ađ koma veiđum fyrr kattarnef og fjárhćttuspilaiđnađur gćti tekiđ viđ eftir ađ fjárhćttuspil bankanna brast í grát.
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 1.11.2009 kl. 22:36
Verđur ţá ađ sama skapi allt sett á ís ţegar/ef Ísland gengur í ESB ?
Tómas Ibsen Halldórsson, 2.11.2009 kl. 09:26
Ţađ er margt fróđlegt í ţessum ţćtti. Ţađ sem mér fannst sterkustu rök Möltu fyrir ađild er ţađ sem sagt var um sjálfsmynd ţjóđarinnar.
Ţetta eru sterk og skiljanleg rök. Ţau kunna ađ vega ţungt á Möltu ţótt ekki séu ţau ýkja veigamikil hér.
Viđ ţurfum ekki ađ "sanna" ađ viđ séum í Evrópu; eigum djúpar evrópskar rćtur, bćđi í sögunni, í evrópskri samvinnu um langt skeiđ og einnig í norrćnu samstarfi. Malta ţarf meira ađ passa ađ verđa ekki útundan.
Haraldur Hansson, 2.11.2009 kl. 18:00
Á alveg eins viđ ísland á sama hátt.
Allt sem ţiđ andsinnar segiđ er einfalldlega eigi relevant varđandi efniđ - jú jú sćmilegt sem ćvintýraskáldskapur og ţvílíkt. Efast ţó um ađ mikil sala verđi í slíkum bókmentategundum.
Ţađ reyndist nú svo illa hjá Möltu ađ gerast ađili ađ samstarfi fullvalda lýđrćđisríkja evrópu - ađ fyrrverandi andsinnar hlupu í felur ! Vildu eigi tjá sig um fyrrverandi afstöđu sína.
Svoleiđis verđur ţađ líka ţegar Ísland mun verđa orđiđ ađili ađ umrćddu sambandi fullvalda lýđrćđisríkja. Ţiđ andsinnar munuđ allir hlaupa í felur og skammast ykkar fyrir ćvintýraskáldskapinn.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 2.11.2009 kl. 18:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.