Leita í fréttum mbl.is

Stefán Haukur fer fyrir samninganefnd gagnvart ESB

Utanríkisráđuneytiđ birti í dag fréttatilkynningur, sem er orđrétt svona:

Stefán Jóhannesson,,Utanríkisráđherra hefur faliđ Stefáni Hauki Jóhannessyni sendiherra ađ vera ađalsamningamađur Íslands í fyrirhuguđum ađildarviđrćđum Íslands og Evrópusambandsins. Stefán Haukur er einn reyndasti samninga-mađur Íslands á alţjóđavettvangi. Hann hefur veriđ sendiherra Íslands gagnvart Evrópusambandinu í Brussel frá árinu 2005.

Á árunum 2001 til 2005 var Stefán Haukur Jóhannesson fastafulltrúi Íslands gagnvart Alţjóđaviđskipta-stofnuninni (WTO), EFTA og stofnunum Sameinuđu ţjóđanna í Genf. Hann var skipađur formađur vinnuhóps WTO um ađild Rússlands áriđ 2003 og gegnir ţví starfi enn. Hann var formađur samningahóps WTO um markađsađgang fyrir iđnađarvörur í Doha-lotunni frá 2004 til 2006, og formađur í ţriggja manna gerđardómi WTO árin 2002 og 2003 vegna deilu milli Evrópusambandsins, Kína og fleiri ríkja viđ Bandaríkin sem snérist um viđskipti međ stál. Ţá hefur Stefán Haukur leitt fríverslunarviđrćđur af hálfu Íslands og EFTA viđ ýmis ríki. Hann réđst til starfa í utanríkisráđuneytinu áriđ 1986 og tók ţátt í rekstri EES-samningsins og annarri Evrópusamvinnu frá árinu 1993. Hann var skrifstofustjóri viđskiptaskrifstofu utanríkisráđuneytisins frá 1999 til 2001. Stefán Haukur er fćddur í Vestmannaeyjum og er lögfrćđingur ađ mennt. Hann er giftur Halldóru Hermannsdóttur og eiga ţau ţrjú börn.

Gert er ráđ fyrir ađ á nćstu vikum eđa mánuđum ljúki framkvćmdastjórn ESB gerđ álits síns um ađildarumsókn Íslands og ađ á grundvelli ţess taki ađildarríkin ákvörđun um ađ hefja formlegar ađildar-viđrćđur. Ćtla má ađ ţćr hefjist á fyrri helmingi nćsta árs og mun ađalsamningamađur í umbođi utanríkisráđherra stýra ţeim fyrir hönd Íslands. Skipan formanna einstakra samningahópa og annarra fulltrúa í samninganefnd Íslands verđur kynnt síđar í vikunni."

(Feitletrun, Evrópusamtökin)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ var eins gott ađ ţiđ fóruđ ekki ađ hćla honum upp í hástert, ţví ađ ţá hefđi mađur alveg misst álitiđ á honum. Reyndar er hann valinn af engum öđrum en Össuri EB-manni, ţannig ađ vitaskuld verđur hann á nćstunni hafđur undir rannsakandi augnaráđi ţjóđarinnar.

Jón Valur Jensson, 2.11.2009 kl. 20:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband