Leita í fréttum mbl.is

Ađ vísa eđa vísa ekki á bug?

euroStundum verđa heimildir svolítiđ skringilegar í međförum fréttamanna. Eitt ágćtt dćmi um ţađ er ađ finna á RÚV í dag. Ţar er fjallađ um skýrslu IMF/AGS um Ísland undir fyrirsögninni : Upptaka evru engin töfralausn og í fréttinni segir m.a.: Bent er á ađ upptaka evru sé ekki lausn á efnahagsvandanum en lýst er áhyggjum af ţrýstingi á gengi krónunnar vegna mikilla erlendra skulda og stjórn sjóđsins mćlir međ ađ haldiđ verđi áfram ţeirri peningastefnu sem rekin hefur veriđ og ađ reynt verđi ađ halda gengi krónunnar stöđugu. Nefnt er ađ margir Íslendingar telji ađ upptaka evrunnar geti orđiđ skyndilausn á efnahagsvandanum, en stjórnin vísar ţví einfaldlega á bug međ ţeim orđum ađ velji Íslendingar ţá leiđ, tćki hún mörg ár í framkvćmd."

Ţeir sem ţekkja og hafa kynnt sér Evru-mál, vita ađ ţađ tekur langan tíma ađ taka upp Evruna. Í skýrslu IMF/AGS segir á ensku: ,,Many in Iceland advocate euro adoption as a quick fix for Iceland’s problems,but the authorities recognized that this route, if selected, would take years to implement."

Hér er einfaldlega veriđ ađ benda á augljósar stađreyndir; Evran krefst ţess ađ stjórnvöld viđkomandi lands beiti vissum aga, ađhald og nái ákveđnum markmiđ. Ţađ tekur vissulega tíma. Einnig gjaldmiđill viđkomandi lands tengdur viđ Evruna áđur en sjálf Evran er tekinn upp.

En er stjórn IMF/AGS ađ vísa einhverju á bug? Er hún ekki bara ađ benda á ţá stađreynd ađ upptaka Evru er ekki eitthvađ sem gerist yfir nótt, sé leiđ ESB valin?

Frétt RÚV


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband