Leita í fréttum mbl.is

Gísli Marteinn og "grćn" Reykjavík

Gisli MarteinnEins og fram kom á blogginu í gćr hefur Reykjavík sótt um, til ESB, ađ verđa svokölluđ "Grćn borg". Gísli Marteinn Baldursson, Sjálfstćđisflokki, rćddi ţessi mál í gćr á Rás 2 í gćrdag. Hér er hćgt ađ hlusta, en hann hafđi margt áhugavert ađ segja um ţessi mál, m.a. rafbílavćđingu í borginni og "grćna ferđamennsku."

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiđur Svanberg Guđnason

 Augnablik , er ţetta ekki sá  hinn sami og ćtlađi ađ  trođa steinsteypubáknum um  allar holtagrundir í Viđey og  Engey og  gera  síđan   miklar landfyllingar í vestur og norđur frá Örfirisey ţar sem átti  ađ  reisa  tugi háhýsa  međ ţúsundum íbúđa?  Ţađ minnir mig. Hann vill líka  steypa  Vatnsmýrina og flugvöllinn burt muni ég  rétt.  Annars treystir hann ţví líklega  ađ kjósendur hafi   gullfiskaminni og leyfir ekki athugasemdir viđ  bloggiđ sitt.  Eins gott, ţví ekki er öll vitleysan eins.

Eiđur Svanberg Guđnason, 5.11.2009 kl. 16:58

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Á ekkert ađ fjalla um nýju skođanakönnunina í vísi?

Jón Steinar Ragnarsson, 6.11.2009 kl. 13:06

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Hvađ er ađ fólki eins og Gísla Martein hver er tilgangur međ ađ fá grćnan stimpill frá ESB. Er ţetta ekki til ađ sína ađ hann hefir áhuga á ESB jobbi ţegar ţar ađ kemur og á okkar kostnađ. Já fegra nafn sitt. Ekki satt Gísli M

Valdimar Samúelsson, 6.11.2009 kl. 15:55

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Hvađa skođannakönnun ert ţú Steinar ađ tala um á vísi. Ég fann ekkert.

Valdimar Samúelsson, 6.11.2009 kl. 16:04

5 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Ađ sjálfsögđu fjöllum viđ um skođanakönnunina fyrir Stöđ 2, en sökum tímaskorts hefur ţađ ekki gerst fyrr en nú. Bendum einnig á ađhyglisverđa síđu um ađildarferliđ á Wikipedia.

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 6.11.2009 kl. 17:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband