Leita í fréttum mbl.is

Um helmingur á móti ađild

Samkvćmt skođanakönnun sem Rannsóknarmiđstöđr Háskólans á Bifröst vann fyrir fréttstofu Stöđvar 2 eru 54% íslendinga á móti ađild ađ ESB og 29% međ, ef kosiđ vćri um ađild nú. Um 17% tóku ekki afstöđu. Alls voru 859 spurđir og svarhlutfall var tćp 65 prósent.

Í frétt á www.visir.is sagđi einnig: ,,Ţegar spurt var um ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ sagđist um helmingur vera ţeim hlynntur en tćp 43 prósent voru ţeim andvíg. Rúm 7 prósent tóku ekki afstöđu. Jafnframt voru íbúar höfuđborgarsvćđisins hlynntari ađildarviđrćđum."

Sjá: http://www.visir.is/article/2009535643082

Fyrr í vikunni birti Evrópubloggiđ vefsíđu á Wikipedia, ţar sem sagt er frá ţróun ESB-mála á Íslandi. Ţar kemur m.a. fram ađ í mun fleiri skođanakönnunum hafa Íslendingar veriđ hlynntir ađild en ekki, í ellefu könnunum á móti sjö.

http://en.wikipedia.org/wiki/Accession_of_Iceland_to_the_European_Union

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband