Leita í fréttum mbl.is

ESB:Opnar sendiskrifstofu hér á landi

OSBFW09,,Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, skrifaði í dag undir  samkomulag við Benitu Ferrero-Waldner, sem fer með utanríkismál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, um stofnun sendiskrifstofu ESB í Reykjavik sem taka mun til starfa í upphafi næsta árs."

Þannig byrjar frétt á MBL.is um þá sendiskrifstofu sem ESB hyggst opna hér. Visir.is greindi einnig frá sama máli.

Meira um Benitu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég trúi þessu ekki. Og hve mörg eru þið í þessu félagi ykkar.

Valdimar Samúelsson, 16.11.2009 kl. 15:13

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Já, góð spurning. Hve margir félagar eru skráðir í Evrópusamtökin? Er hægt að fá það uppgefið?

Jón Steinar Ragnarsson, 17.11.2009 kl. 01:35

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

hALLO HALLO

ER HÆGT AÐ FÁ UPPGEFIÐ HVE MARGIR FÉLAGAR ERU Í EVRÓPUSAMTÖKUNUM.

Valdimar Samúelsson, 17.11.2009 kl. 09:38

4 Smámynd: Gunnlaugur I.

ESB fær að opna hér áróðursmála skrifstofu í boði Össurar. Ekki mun nú vanta peningabruðlið á þeim bæ þegar kemur að því að útbreiða fagnaðarerindið, með skefjalausum áróðri um ESB.

Verður það liðið að erlent ríkjasamband blandi sér beint og óbeint með fjáraustri og áróðri í þetta miKla deilumál sem er innanríkismál okkar íslendinga. Hvað fá Evrópusamtökin mikið í styrki frá ESB apparatinu og stofnunum þess. Eða felur ESB apparatið kanski slóðina. Þeim er nú ekkert heilagt þegar kemur að fjársukki og svínaríi innan sinna innmúruðu meðlima eins og jölda mörg dæmin hafa sannað. Reikningar ESB hafa ekki fengist undirritaðir af löggiltum endurskoðendum Sambandsins samfleytt í 14 ár vegna þess að endurskoðendurnir segja að milljarðar Evra týnist í meðförum commízara ráðana !

Ekki trúverðugt apparat ESB.

Við Íslendingar ættum að hafa allan vara á okkur gagnvart þessu "sendiráði" og útsendurum þessa gjörspillta apparats hér á landi

Gunnlaugur I., 17.11.2009 kl. 09:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband