Leita í fréttum mbl.is

Jón Bjarnason talar: Hvert tćkifćri notađ...

Jón BjarnasonJón Bjarnason, sjávarútvegs og landbúnađarráđherra hélt rćđu á ţingi um strandfiskveiđar í vikunni. Ţar notađi hann tćkifćriđ til ţess ađ ítreka andstöđu sína viđ ESB. Gott og blessađ, allir hérlendis vita ađ Jón Bjarnason er á móti ESB. En Jón vill kannski líka ađ eins margir útlendingar og hćgt er viti ţetta einnig.

Ţađ er hinsvegar athyglisvert ađ skođa rćđu Jóns, en ţađ má gera hér. Sé textinn settur inn í Word kemur í ljós ađ hún er 2272 orđ. Almennt er taliđ ađ ţađ taki um eina mínútu ađ lesa hundrađ orđ og Jón flutti ţetta á ensku. Reiknum ţví međ 1.5 mín per hundrađ orđ. Rćđa Jóns var ţví rúmur hálftími ađ lengd. Erfitt er ađ halda fullri athygli manna í svo langan tíma.

Eins og skrattinn úr sauđaleggnum kemur svo í lokin 218 orđa kafli ţar sem Jón lćtur ţá sem enn höfđu fulla athygli vita ađ hann sé á móti ESB. Ţar segir hann međal annars (á ensku):,,Last summer the Icelandic Parliament, Althingi, decided, to apply for EU membership. The process has already begun, although nobody knows how much time is needed for the negotiations."

Vissulega vita menn ekki upp á hár hvađ ferliđ tekur langan tíma, en almennt er taliđ ađ undir eđlilegum kringumstćđum muni ţetta taka 18-24 mánuđi, ţegar viđrćđurnar hefjast. Ţetta veit Jón ađ öllum líkindum fullvel, en lćtur ţess ógetiđ.

Og hann hélt áfram: ,,Iceland is a small island situated in the middle of the Atlantic Ocean with just over 300 thousand inhabitants....We can enjoy wide-ranging international cooperation without being tied up in the EU framework. Given these circumstances, it is my firm belief that the future of our country is will be much better off outside European Union than inside."

En bloggara er spurn: Hvernig vill Jón starfa međ Evrópu? Hverjar eru hans hugmyndir um tengsl Íslands og Evrópu? Vill hann auka samstarfiđ viđ Bandaríkin, Kanada, Kína? Er ţá ekki bara betra ađ segja Ísland frá öllum tengslum viđ meginland Evrópu, sem kaupir t.d. 70-80% sjávarútvegsafurđa okkar og eru málaflokkur Jóns?

Vćri ekki nćr ađ reyna ađ efla enn frekari viđskiptatengsl okkar viđ Evrópu, lönd og menningu sem viđ ţekkjum og höfum árhundruđa reynslu af viđskiptum viđ?

Stundum er eins og ţađ sé ekki 21.öldin!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband