Leita í fréttum mbl.is

Betra ESB međ Lissabon-sáttmála

Janos HermanJanos Herman, nýlega skipađur sendiherra framkvćmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi og Noregi, skrifar grein í Fréttablađiđ í dag. Ţar sem hann fjallar um Lissabon-sáttmálann, sem tekur gildi í dag. Í gein sinni nefnir Janos nokkrar ástćđur fyrir ţví ađ sáttmálinn gerir ESB ađ betra ESB! Hann segir m.a.:

,,Fyrir ţađ fyrsta mun sáttmálinn bćta lýđrćđi og gagnsći í ESB. Möguleikar almennings til áhrifa á vettvangi sambandsins aukast, til dćmis međ svokölluđu "borgaralegu frumkvćđi", en međ ţví getur tiltekinn fjöldi einstaklinga haft bein áhrif á stefnu sambandsins. Völd Evrópuţingsins, sem og ţjóđţinga ađildarríkjanna, aukast. Međ sáttmálanum verđur stofnskrá um grundvallarréttindi borgaranna (Charter of Fundamental Rights) lagalega bindandi. Einnig kveđur sáttmálinn á um rétt ađildarríkja til ađ segja sig úr sambandinu.

Í öđru lagi styrkjast innviđir sambandsins. Reglur um ákvarđanatöku verđa samrćmdar og meirihlutaákvarđanir innleiddar í fleiri málaflokkum. Frá og međ 2014 mun ákvarđanataka í ráđherraráđinu lúta reglunni um "tvöfaldan meirihluta". Hún gerir ráđ fyrir ađ á bak viđ hverja ákvörđun sé 55% atkvćđa ađildarríkja og 65% af fólksfjölda sambandsins. Hinn nýkjörni forseti leiđtogaráđs ESB, Herman Van Rompuy, tekur ađ hluta til yfir formennsku í ESB. Ađildarríkin halda ţó áfram ađ skiptast á um ađ gegna formennskuhlutverki.

Í ţriđja lagi verđur ESB í betri stöđu til ađ láta ađ sér kveđa á alţjóđavettvangi. Samningsstađa ESB styrkist samfara ţví ađ sambandiđ fćr stöđu sjálfstćđs lögađila. Hlutverk nýs talsmanns á sviđi utanríkis- og öryggismála, Catherine Ashton, verđur ađ samrćma utanríkismálastefnu sambandsins og gera hana sýnilegri. Ađ auki hefur Lissabon-sáttmálinn ţýđingu fyrir frekari stćkkun ESB, en sterkari innviđir gera sambandinu betur kleift ađ taka á móti fleiri ađildarríkjum. Ţađ er von til ţess ađ nýtt og sterkara ESB geti um sinn hćtt innri naflaskođun og einbeitt sér ađ ţví ađ takast á viđ brýn alţjóđleg úrlausnarefni."

Og síđar segir hann: ,,Ég er sannfćrđur um ađ breytingarnar sem Lissabon-sáttmálinn hefur í för međ sér verđi jákvćđar fyrir Ísland. Almenningur, viđskiptalíf og stjórnvöld í ESB og á Íslandi hafa tengst nánum böndum ekki síst fyrir tilstilli samningsins um evrópska efnahagssvćđiđ og Schengen-samkomulagsins. Lissabon-sáttmálinn styrkir ţau sameiginlegu gildi sem mynda grunninn ađ nánu samstarfi okkar."

Lesa má alla greinina hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband