1.12.2009 | 09:34
Betra ESB með Lissabon-sáttmála
Janos Herman, nýlega skipaður sendiherra framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi og Noregi, skrifar grein í Fréttablaðið í dag. Þar sem hann fjallar um Lissabon-sáttmálann, sem tekur gildi í dag. Í gein sinni nefnir Janos nokkrar ástæður fyrir því að sáttmálinn gerir ESB að betra ESB! Hann segir m.a.:
,,Fyrir það fyrsta mun sáttmálinn bæta lýðræði og gagnsæi í ESB. Möguleikar almennings til áhrifa á vettvangi sambandsins aukast, til dæmis með svokölluðu "borgaralegu frumkvæði", en með því getur tiltekinn fjöldi einstaklinga haft bein áhrif á stefnu sambandsins. Völd Evrópuþingsins, sem og þjóðþinga aðildarríkjanna, aukast. Með sáttmálanum verður stofnskrá um grundvallarréttindi borgaranna (Charter of Fundamental Rights) lagalega bindandi. Einnig kveður sáttmálinn á um rétt aðildarríkja til að segja sig úr sambandinu.
Í öðru lagi styrkjast innviðir sambandsins. Reglur um ákvarðanatöku verða samræmdar og meirihlutaákvarðanir innleiddar í fleiri málaflokkum. Frá og með 2014 mun ákvarðanataka í ráðherraráðinu lúta reglunni um "tvöfaldan meirihluta". Hún gerir ráð fyrir að á bak við hverja ákvörðun sé 55% atkvæða aðildarríkja og 65% af fólksfjölda sambandsins. Hinn nýkjörni forseti leiðtogaráðs ESB, Herman Van Rompuy, tekur að hluta til yfir formennsku í ESB. Aðildarríkin halda þó áfram að skiptast á um að gegna formennskuhlutverki.
Í þriðja lagi verður ESB í betri stöðu til að láta að sér kveða á alþjóðavettvangi. Samningsstaða ESB styrkist samfara því að sambandið fær stöðu sjálfstæðs lögaðila. Hlutverk nýs talsmanns á sviði utanríkis- og öryggismála, Catherine Ashton, verður að samræma utanríkismálastefnu sambandsins og gera hana sýnilegri. Að auki hefur Lissabon-sáttmálinn þýðingu fyrir frekari stækkun ESB, en sterkari innviðir gera sambandinu betur kleift að taka á móti fleiri aðildarríkjum. Það er von til þess að nýtt og sterkara ESB geti um sinn hætt innri naflaskoðun og einbeitt sér að því að takast á við brýn alþjóðleg úrlausnarefni."
Og síðar segir hann: ,,Ég er sannfærður um að breytingarnar sem Lissabon-sáttmálinn hefur í för með sér verði jákvæðar fyrir Ísland. Almenningur, viðskiptalíf og stjórnvöld í ESB og á Íslandi hafa tengst nánum böndum ekki síst fyrir tilstilli samningsins um evrópska efnahagssvæðið og Schengen-samkomulagsins. Lissabon-sáttmálinn styrkir þau sameiginlegu gildi sem mynda grunninn að nánu samstarfi okkar."
Lesa má alla greinina hér
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.