Leita í fréttum mbl.is

Kreppan búin á Írlandi?

DublinÁkveđnar vísbendingar eru nú um ađ kreppunni sé ađ ljúka, eđa sé jafnvel lokiđ á Írlandi. Menn hvetja ţó til varfćrni í yfirlýsingum. Hagvöxtur var jákvćđur á Írlandi á ţriđja ársfjórđungi, en tćknilega er samdráttur skilgreindur sem neikvćđur hagvöxtur ţrjá ársfjórđunga í röđ.

The Irish Times skrifar: ,,Commenting on the quarterly figures, Ibec senior economist Fergal O'Brien said the latest data shows the economy is beginning to stabilise.

"In terms of the pace of contraction in the Irish economy, the worst is now clearly behind us. Most sectors of activity are showing signs of stabilisation, with the exception of the construction sector, which continued to lurch downwards in the third quarter," he said.

"Today’s numbers do not change our view that GDP will fall by about 7.5 per cent this year and will drop on an annual basis again in 2010. We can now see some light at the end of the tunnel, however, and the economy should begin to grow again around the middle of next year."

Öll frétt IT


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţađ sem er átt viđ er ţađ ađ hrunferliđ er kannski stoppađ. Núna er írski kafbáturinn fastur á sjávarbotni og eftir er ađ sjá hvort hann komist upp á yfirborđ sjávar aftur.

Ţađ er 6% verđhjöđnun á Írlandi sem ţýđir ađ raunstýrivextir ţar eru núna um 8-11% á Írlandi. Ţetta vćri svona eins og ađ hafa 18-20% stýrivexti á Íslandi núna.

Atvinnuleysi er 13% á Írlandi.

Allt bankakerfiđ er de facto gjaldţrota og í fađmi ríkisins.

Ţađ er evran og myntbandalagiđ sem er ađ drepa Íra.

Sjá nánar hér: Sannleikurinn um efnahagsmál Írlands

og hér: Svörin viđ efnahags- og stjórnmálagetraun síđustu helgar: Rétt svar er Írland (uppfćrt) 

Kveđjur

PS: samdráttur hófst á Írlandi á 1. fjórđungi 2008 en ekki fyrr en ári seinna á Íslandi. Ergo: Írland er búiđ ađ vera ađ hrynja í nćstum tvö ár. Ţađ hlaut ađ koma ađ ţví ađ samdrátturinn stoppađi. Hann getur ekki haldiđ áfram endalaust ţó svo ađ menn séu farnir ađ bera hrundar tölur saman viđ ennţá meiri hrundar tölur.

Gunnar Rögnvaldsson, 18.12.2009 kl. 10:48

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Já, víđ hjótum ađ samgleđjast međ Írum ef ţađ er svo ađ efnahagskerfiđ sé á uppleiđ. Ţađ er gott fyrir alla.

Góđa helgi, Gunnar.

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 18.12.2009 kl. 15:24

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Takk sömuleiđis

Gunnar Rögnvaldsson, 18.12.2009 kl. 20:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband