Leita í fréttum mbl.is

Fráfarandi - ekki fráfarandi - AMX úti ađ aka!

Olli RehnEins og glöggir lesendur MBL tóku eftir í gćr, birtist ţar grein eftir Olli Rehn og Carl Bildt, utanríkisráđherra Svía. Rehn er hinsvegar fyrrum stćkkunarstjóri ESB. Fréttavefurinn AMX, sem er alfariđ á móti ESB-ađild, gerir ţessa grein ađ umtalsefni í gćr.

Ţar segir orđrétt:,,Tveir fráfarandi áhrifamenn innan Evrópusambandsins (ESB), Carl Bildt, utanríkisráđherra Svía, sem eru ađ láta af pólitískri forystu innan ESB, og Olli Rehn, stćkkunarstjóri ESB, sem er ađ láta af ţví embćtti, rita grein í Morgunblađiđ 21. desember til ađ strjúka íslenska stjórnkerfinu rétt, eftir ađ hafa brugđist ţeirri stóru en óraunsćju von Össurar Skarphéđinssonar, ađ ESB-ađildarmál Íslands kćmust á beinu brautina nú fyrir ţessi áramót. Ţeir félagar segja međal annars í grein sinni:"

Ţađ sem AMX klikkar á er hinsvegar ađ Olli Rehn er ekki fráfarandi áhrifamađur innan ESB. Hann er ađ hćtta sem stćkkunarstjóri, en tekur nú viđ Efnahags og peningamálum, innan framkvćmdastjórnar ESB! Hér geta AMX-menn lesiđ um hina nýju framkvćmdastjórn. Ţađ gildir ađ vera "up-to-date!"

Carl BildtVarđandi Carl Bildt, ţá hverfur hann nú alfariđ til sinna hefđbundnu starfa sem utanríkisráđherra Svía og um áramótin láta Svíar formennskukefliđ í hendurnar á Spánverjum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Hverjum er ekki sama um ţessar ESB silkihúfur !  Hvort ţeir skipi sig hér eđa ţar. Ekki hafa ţeir veriđ kosnir til ţessara verkefna !

Ţetta er handónýtt sjálftökuliđ sem er á okurlaunum og á ţvílíkum sukk- fríđindum í ofanálag.

"Up to date ESB Commízars" !  

Hjá ykkur eru ţessar silkihúfur nánast í Guđa tölu.

Ţiđ eruđ eiginlega bara hlćgilegir !

Gunnlaugur I., 22.12.2009 kl. 11:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband