Leita í fréttum mbl.is

Guđbjörn og Sjálfstćđisflokkurinn - Evrópustefna

Guđbjörn GuđbjörnssonGuđbjörn Guđbjörnsson óperusöngvari og ţróunarstjóri hjá Tollinum er mikill Sjálfstćđismađur. Hann er duglegur bloggari og mikill Evrópusinni. Guđbjörn skrifar áhugaverđa grein á blogg sitt um Sjálfstćđisflokkinn og afstöđu hans til Evrópumála. Hann segir međal annars:

,,Sjálfstćđismenn ćttu ađ mínu mati einnig ađ endurskođa afstöđu sína til ESB, en stefna sambandsins smellpassar viđ helstu áhersluatriđi stefnuskrár Sjálfstćđisflokksins, enda sambandiđ í eđli sínu frjálslynt og hćgri sinnađ. Varast ber ađ blanda saman hagsmunagćslu Breta og Hollendinga fyrir sína sparifjáreigendur og sína ríkissjóđi og langtímahagsmunum Íslendinga er felast ađ mínu mati í ESB ađild. Eđli málsins samkvćmt berst ESB fyrir hönd sinna ađildarríkja og sinnar löggjafar. Ţađ vćri einkennilegt ef svo vćri ekki. Viđ eigum hins vegar ađ halda okkar striki í ESB ađildarviđrćđunum, en um leiđ halda vel á okkar hagsmunum í Icesave málinu. Viđ ţurfum ađ sannfćra ESB um ađ viđ viljum greiđa ţađ sem okkur ber ađ greiđa og ţađ sem viđ erum fćr um ađ greiđa. Ţetta eigum viđ ađ taka upp í ađildarviđrćđunum og í ţví felst felst ekki ţversögn. Viđ stöndum sem er í deilum viđ tvö af ađildarríkjum sambandsins en ekki sambandiđ sjálft. ESB ţví - rétt eins og stjórnarandstađan hefur réttilega bent á - einmitt rétti vettvangurinn til ađ útkljá slík deildumál, er varđa einmitt EES samninginn og ESB löggjöf. Ég átta mig ekki á ţeirri ţröngsýni er einkennir afstöđu forystu Sjálfstćđisflokksins og marga flokksmanna í ţeim efnum er snúa ađ ESB og grunar ađ ţarna ráđi sterkar hagsmunaklíkur útgerđarmanna og fjármagnseigenda of mikiđ ferđinni. Bjarni Benediktsson ćtti ađ gera allt sem hann getur til stýra Sjálfstćđisflokknum frá vegferđ einangrunarhyggju og óhóflegri ţjóđernishyggju, sem flokkurinn virđist núna stefna hratt í. Slík heimóttarleg stefna er í ţágu ákveđinna hópa í ţjóđfélaginu fer Sjálfstćđisflokknum afskaplega illa."

Hćgt er ađ lesa greinina í heild sinni á bloggi höfundar á http://blog.eyjan.is/gudbjorn/ 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Frosti Sigurjónsson

Málstađ Evrópusinna er enginn greiđi gerđur međ ţví ađ nota orđ eins og "einangrunarstefnu" um ţá sem vilja ekki ganga í ESB.

Ég ţekki marga sem vilja ekki ganga í ESB en engann hef ég hitt sem vill einangra Ísland frá umheiminum. Ţvert á móti eru ţeir sem vilja ganga í ESB áhugasamir um ađ Ísland eigi frjáls viđskipti og ţar sem ţau eru hagstćđust hverju sinni.

Ţeir efasemdamenn um ESB ađild sem ég ţekki vilja allir eiga góđ viđskipti og samskipti viđ Evrópu t.d. međ EES, en líka rćkta bein viđskipti viđ ađrar ţjóđir.

Ţađ mćtti í raun fćra rök fyrir ţví ađ ţađ fćlist einangrunarhyggja í ţví ađ ganga inn í tollabandalag međ 7% heimsins ţegar viđ erum í dag međ frjáls viđskipti viđ miklu stćrri hluta heimsbyggđarinnar.

Svo má deila um ávinningin af ţví ađ ganga í tollabandalag viđ ţann hluta heimsins sem spáđ er minnstum hagvexti nćstu áratugina.

Frosti Sigurjónsson, 23.12.2009 kl. 17:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband