22.12.2009 | 09:55
Guðbjörn og Sjálfstæðisflokkurinn - Evrópustefna
Guðbjörn Guðbjörnsson óperusöngvari og þróunarstjóri hjá Tollinum er mikill Sjálfstæðismaður. Hann er duglegur bloggari og mikill Evrópusinni. Guðbjörn skrifar áhugaverða grein á blogg sitt um Sjálfstæðisflokkinn og afstöðu hans til Evrópumála. Hann segir meðal annars:
,,Sjálfstæðismenn ættu að mínu mati einnig að endurskoða afstöðu sína til ESB, en stefna sambandsins smellpassar við helstu áhersluatriði stefnuskrár Sjálfstæðisflokksins, enda sambandið í eðli sínu frjálslynt og hægri sinnað. Varast ber að blanda saman hagsmunagæslu Breta og Hollendinga fyrir sína sparifjáreigendur og sína ríkissjóði og langtímahagsmunum Íslendinga er felast að mínu mati í ESB aðild. Eðli málsins samkvæmt berst ESB fyrir hönd sinna aðildarríkja og sinnar löggjafar. Það væri einkennilegt ef svo væri ekki. Við eigum hins vegar að halda okkar striki í ESB aðildarviðræðunum, en um leið halda vel á okkar hagsmunum í Icesave málinu. Við þurfum að sannfæra ESB um að við viljum greiða það sem okkur ber að greiða og það sem við erum fær um að greiða. Þetta eigum við að taka upp í aðildarviðræðunum og í því felst felst ekki þversögn. Við stöndum sem er í deilum við tvö af aðildarríkjum sambandsins en ekki sambandið sjálft. ESB því - rétt eins og stjórnarandstaðan hefur réttilega bent á - einmitt rétti vettvangurinn til að útkljá slík deildumál, er varða einmitt EES samninginn og ESB löggjöf. Ég átta mig ekki á þeirri þröngsýni er einkennir afstöðu forystu Sjálfstæðisflokksins og marga flokksmanna í þeim efnum er snúa að ESB og grunar að þarna ráði sterkar hagsmunaklíkur útgerðarmanna og fjármagnseigenda of mikið ferðinni. Bjarni Benediktsson ætti að gera allt sem hann getur til stýra Sjálfstæðisflokknum frá vegferð einangrunarhyggju og óhóflegri þjóðernishyggju, sem flokkurinn virðist núna stefna hratt í. Slík heimóttarleg stefna er í þágu ákveðinna hópa í þjóðfélaginu fer Sjálfstæðisflokknum afskaplega illa."
Hægt er að lesa greinina í heild sinni á bloggi höfundar á http://blog.eyjan.is/gudbjorn/
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Málstað Evrópusinna er enginn greiði gerður með því að nota orð eins og "einangrunarstefnu" um þá sem vilja ekki ganga í ESB.
Ég þekki marga sem vilja ekki ganga í ESB en engann hef ég hitt sem vill einangra Ísland frá umheiminum. Þvert á móti eru þeir sem vilja ganga í ESB áhugasamir um að Ísland eigi frjáls viðskipti og þar sem þau eru hagstæðust hverju sinni.
Þeir efasemdamenn um ESB aðild sem ég þekki vilja allir eiga góð viðskipti og samskipti við Evrópu t.d. með EES, en líka rækta bein viðskipti við aðrar þjóðir.
Það mætti í raun færa rök fyrir því að það fælist einangrunarhyggja í því að ganga inn í tollabandalag með 7% heimsins þegar við erum í dag með frjáls viðskipti við miklu stærri hluta heimsbyggðarinnar.
Svo má deila um ávinningin af því að ganga í tollabandalag við þann hluta heimsins sem spáð er minnstum hagvexti næstu áratugina.
Frosti Sigurjónsson, 23.12.2009 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.