25.12.2009 | 13:35
Vigdís hittir naglann á höfuðið! Upplýsingar lykilatriði
Vigdís Finnbogadóttir, hinn glæsilegi fyrrum forseti okkar, er í löngu og ítarlegu viðtali í jólablaði DV. Þar fer hún yfir ýmis mál, gömul og ný. Hún kemur m.a. að ESB-málinu og í því sambandi segir hún orðrétt:
,,Ákvarðanir í þessum málum, ekki síst í ESB-málinu, verður líklega afdrifaríkasta og tilfinningaþrungnasta ákvörðun Íslandssögunnar. Af þeim sökum er gríðarlega mikilvægt að stjórnvöld, ríkisfjölmiðlar og menntastofnanir gangi fram fyrir skjöldu og leggi sitt af mörkum til að móta upplýsta og markvissa umfjöllun um allar helstu staðreyndir þessa veigamikla máls.
Þegar þessu er hreyft heyrist gjarnan úr horni að þetta sé ógerlegt því málið sé svo flókið. En það eru ýkjur og fyrirsláttur og í rauninni aðför að lýðræðinu.
Og hún heldur áfram: ,,Ef yfirvöld stæðu sig í staðreyndasöfnun og upplýsingamiðlun af þessu tagi myndi það draga úr sundurþykkju með þjóðinni og auka líkurnar á skynsamlegri afstöðu hennar til málsins. Það er því til mikils að vinna, segir Vigdís Finnbogadóttir í DV.
Auðveldlega er hægt að taka undir þessi orð Vigdísar. Samkvæmt skilgreiningu er Ísland upplýsingasamfélag og er t.d. í efstu sætum á heimsvísu hvað varðar útbreiðslu internetsins. En það er ekki nóg. Stjórnvöld verða að sýna ákveðna forystu í þessum efnum og vera sá hvati sem Vigdís nefnir, til þess að upplýsa almenning og þjóðina í heild sinni.
Þetta er kjarni málsins, sem Vigdís nefnir hér, óupplýst þjóð getur ekki tekið upplýsta ákvörðun!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Góð byrjun væri að þýða og kynna Lissabon sáttmálann fyrir þjóðinni.
Frosti Sigurjónsson, 26.12.2009 kl. 00:18
Allt þetta upplýsinga-blabla hefur ekkert að segja í hugum þeirra sem ætla sér einfaldlega að troða okkur inn í þetta yfirríkjabandalag.
Jón Valur Jensson, 26.12.2009 kl. 00:40
Það má ef til vill taka undir þetta með Vigdísi.
Vandin er bara sá að þetta er meira spurningar um framtíðar horfur en upplýsingar úr fortíðinni.
Þessum spurnigum þarf til dæmis að svara.
1. Hvaða líkur eru á að ESB verði sjálfstætt ríki á næstu árum ?
2. Hvaða líkur eru á að ESB fari í stríð á næstu árum ?
3. Eru opinber markmið ESB að rætast eða er þetta stefnulaust bákn sem engin veit hvara endar.
Svo þarf að huga að gæðum upplýsinnganna. Grein sem kom í mogganum á dögunum og birt var á þessu bloggi frá Carl Bildt og Ole Rehn er dæmi um áróður sem torveldar fólki að taka upplýstar ákvarðanir.
Guðmundur Jónsson, 26.12.2009 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.