28.12.2009 | 22:53
Guðmundur um gjaldmiðilinn
Guðmundur Gunnarsson, bloggari fer mikinn í nýjasta pistli sínum í dag á Eyjunni. Nú tekur hann gjaldmiðilinn fyrir undir fyrirsögninni "Ónýtur gjaldmiðill" en þar segir Guðmundur m.a.:
,,Verðbólga í nágrannalöndum okkar er og hefur verið umtalsvert lægri en hér og sveiflur eru margfalt minni. Það hefur leitt til þess að vextir þar eru margfalt lægri og ekki þörf á verðtryggingu eða greiðsludreifingu á vaxtagreiðslum. Verðlag þar er lægra og stöðugra. Vextir á húsnæðislánum og langtímalánum á bilinu frá 2,4% - 5%. Þar er fólk ekki að tapa eignum sínum vegna ónýts gjaldmiðils, ofurvaxta og verðtryggingar. Þar getur fólk selt eignir sínar og flutt þær, t.d. til annarra landa. Hér í krónuumhverfinu er hvorugt hægt. Hér verða ellilífeyrisþegar að éta það sem úti frýs undir lakri stjórn stjórnmálamanna."
Og síðar segir Guðmundur: ,,25% af launum íslendinga fara í aukakostnað vegna krónunnar. Til þess að hafa svipuð laun og annarsstaðar á Norðurlöndunum þurfum við að skila 25% lengri vinnuviku. Hvergi hefur eignatap einstaklinga orðið eins mikið og hér, það er vegna hruns krónunnar. Stór hluti af verðfalli eigna lífeyrissjóða og sjóða þar sem fólk geymir sparifé sitt er vegna þessa kerfisfalls krónunnar og þessi hluti stefnir í að verða langstærsti þátturinn í verðfallinu.
Krónan heldur íslendingum í efnahagslegum þrælabúðum."
(Mynd DV)
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þessi sjáfskipaði verkalýðsforstjóri ætti nú að gaspra minna og ekki að gaspra niður gjaldmiðil þjóðarinnar þegar ekkert annað er í boði næstu 10 til 15 árin og alls ekki Evran jafnvel þó við gengjum nú þegar strax inní ESB apparatið.
Það er akkúrat enginn rökstuðningur fyrir þessum fullyrðingum og gífuryrðum forstjórans.
Það þarf nú ekki krónuna til, til þess að brenna eigur fólks og valda hörmungum og kjaraskerðingu. Sjálfur bý ég nú í ESB/EVRU landinu Spáni og hér er atvinnuleysistölur nú rétt um 20%. Atvinnuleysisbætur mun lægri en þær eru á Íslandi og reglur allar miklu þrengri um það hverjir eigi kost á þeim. Þannig að í raun er atvinnuleysið talsvert meira. Atvinnuleysi ungs fólks er u.þ.b. 35% sem sagt meir en þriðji hver ungur maður eða kona eru án atvinnu.
Er það ekki gríðarleg kjaraskerðing almennings að búa við svona hörmungar.
Húsnæðisverð hefur hrunið um hátt í 50% og lánin eru nú miklu hærri é Evrum heldur en fæst fyrir húsin. Þannig hefur sparifé fólks sem oft var bundið í eigið fé í húsnæðinu algerlega brunnið upp.
Hér er fólk mjög svartsýnt á ástandið og ferðamannaiðnaðurinn hefur dregist verulega saman en þar er um að kenna almennt krísunni og svo háu gengi EVRUNNAR sem þannig veldur stærsta atvinnuvegi Spánverja gríðarlegum búsyfjum og atvinnuleysi. Bretar og Norðurlandaþjóðirnar sem enn búa við sína eigin gjaldmiðla en hafa verið stór hluti ferðafólksins hér, fer frekar til annarra landa þar sem þeir þurfa ekki að greiða fyrir vörur og þjónustu í allt of hárri Evru.
Ég tel að krónan sé að vinna mjög gott verk á Íslandi núna og að einmitt með okkar eigins sveigjanlega gjaldmiðli munum við komast mun fyrr útúr kreppunni heldur en mörg þau EVRU ríkin sem sitja föst og helfrosinn í viðjum EVRUNNAR og geta sig hvergi hreyft.
Gunnlaugur I., 29.12.2009 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.