Leita í fréttum mbl.is

Spánverjar taka viđ forystu í ESB

SpánarfániSpánverjar taka viđ formennsku í ESB í byrjun janúar og taka viđ keflinu af Svíum. Íslendingar og Spánverjar hafa átt góđ samskipti í gegnum tíđina, Íslendingar hafa m.a flykkst til Spánar í sólarlandaferđir og Spánverjar hafa m.a keypt aragrúa af saltfiski (Bacalao)af okkur. Ritari ţessara orđa hefur m.a. unniđ viđ pökkun á saltfiski til Spánar!

Óhćtt er ţví ađ flokka Spánverja sem vinaţjóđ okkar Íslendinga. Ekki veitir af á ţessum síđustu og verstu, ţegar uppi eru raddir ţess eđlis ađ Ísland eigi enga vini, heldur sé umkringt vondum útlendingum! Evrópusamtökin taka ţó ekki undir međ ţeim röddum.

Á vefsíđunni Euracitv er komin upp síđa ţar sem hćgt verđur ađ fylgjast međ formennsku Spánverja.

Hér eru svo almennar upplýsingar um Spán á Wikipedia, en Spánverjar eru rúmlega 46 milljónir ađ tölu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband