Leita í fréttum mbl.is

Opiđ bréf til stjórnar RÚV

RÚVEvrópusamtökin lýsa yfir áhyggjum vegna ţeirrar ákvörđunar Ríkisútvarpsins ađ hafa ekki fréttaritara stađsettan í Brussel í komandi ađildarviđrćđum Íslands og ESB. 

 Upplýsingar eru lykilatriđi í íslensku samfélagi, sérstaklega á tímum sem ţessum.  Evrópusamtökin telja ţađ algerlega nauđsynlegt ađ íslenskum almenningi verđi gert kleift ađ fylgjast međ framvindu ađildarviđrćđna Íslands og ESB.  Upplýsingar sem skipta máli fyrir ţjóđina, mega og eiga ekki ađ vera "útvalin vara" fyrir fáa ađila.  Evrópusamtökin skora á Ríkisútvarpiđ ađ endurskođa ţessa ákvörđun sína, ţar sem ţađ er rekiđ samkvćmt hugmyndinni um "útvarp í ţágu almennings" (public service). Ţađ hefur ţví mjög mikilvćgu hlutverki ađ gegna í ţágu lýđrćđis og opinnar umrćđu hér á landi.   Slíkt hefur ef til vill aldrei veriđ mikilvćgara í íslensku samfélagi en einmitt nú.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband