30.12.2009 | 17:40
Stađan hjá Varsjárbandalaginu?
Sumir fylgjast vel međ ţví sem er ađ gerast í kring um ţá, ađrir síđur. Ţetta sést einnig á umrćđunni um Evrópumálin, nú síđast í MBL. Hinn góđkunni brekkusöngvari og ţingmađur frá Eyjum, Árni Johnsen, stingur ţar niđur penna og fer mikinn. En hann er alltaf ađ tala um eitthvađ Evrópubandalag, EB! Kannski er ÁJ alveg sama, en ţađ er fyrir löngu búiđ ađ breyta Evrópubandalaginu í Evrópusambandiđ, ESB. Ţađ gerđist fyrir 16 árum síđan, međ Maastricht-samningnum. Hvernig ćtli ţeir hafi ţađ annars hjá Varsjárbandalaginu?
Mynd af ÁJ:DV
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Varsjárbandalagiđ gékk í ESB
Ţeir nasistar sem komust til Austur-Ţýskalands og sem urđu einnig ţar uppidaga eftir styrjöldina, stigu flestir til topps í kommúnistaríkinu DDR. En eftir sameiningu DDR og ESB ţá hafa ţeir komist vel áfram í Brussel og innan ESB. Ţeim hefur líka örugglega veriđ mjög vel tekiđ í Brussel enda eru ţessar tvćr stofnanir náskyldar gengum sameiginlegar vinnuađferđir og vinnubrögđ.
Svariđ er ţví ţetta:
Varsjárbandalagiđ er núna gegniđ til valda innan ESB. Martin Schulz, sem er hávćr Ţjóđverji og leiđtogi sósíalista á ţingi Evrópusambandsins, hefur lýst ţví yfir ađ frá og međ nú séu 184 ţingmenn ţessa hóps sósíalista orđnir "hreyfing and-kapítalista" sem munu ráđast gegn "hagkerfi sem byggist á peningum eđa sem er peningaknúiđ". Hér gengur allt eins og ţađ á ađ ganga eftir ađ Berlínarmúrinn féll frá austri og yfir Vestur-Evrópu. Hann féll mest vestur á bóginn en ekki öfugt, greinilega.
Stćrsta vandamál ykkar hjá Evrópusamtökunum á Íslandi er ţađ ađ ţiđ hafiđ ekki hugmynd um hvađ er ađ gerast í Evrópu. Ţiđ eruđ 100% clueless. Ţiđ ćttuđ ađ skammast ykkar.
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 30.12.2009 kl. 18:00
Kćri Gunnar. Ţú veist örugglega allt og viđ ţökkum hlýjar kveđjur frá ţér svona í árslok. Ţú hefur veriđ duglegur ađ spjalla hér, ţakkir fyrir ţađ. En ritara finnst ađ sama skapi magn ekki vera ţađ sama og gćđi.
Gleđilegt nýtt Evrópuár!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 30.12.2009 kl. 18:50
Hver er sá ritati sem skrifar ?
Gunnar Rögnvaldsson, 30.12.2009 kl. 19:35
Hversvegna flytur ţú ekki heim til Íslands Gunnar? Hver er ástćđan fyrir ţví ađ ţú vilt hvergi búa annarsstađar en innan vébanda Evrópusambandsins?
Svo óska ég ţér gleđilegs árs međ von um ađ ţú náir andlegu jafnvćgi sem augljóslega er talvert valt. Menn sem hafa ekki betri rök en senda ţeim sem eru ţeim ekki sammála ţessa kveđju:
"Ţiđ ćttuđ ađ skammast ykkar" á í talsverđum erfiđleikum innra međ sér. Svo ein ábending, komdu heim áđur en ţú glutrar niđur íslenskunni "Ţiđ eruđ 100% clueless" er hörmulegt ađ sjá í ţví sem á ađ kallast íslenskur texti.
Međ ósk um einhvern bata.
´
Sigurđur Grétar Guđmundsson, 4.1.2010 kl. 16:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.