Leita í fréttum mbl.is

Stađan hjá Varsjárbandalaginu?

Árni JohnsenSumir fylgjast vel međ ţví sem er ađ gerast í kring um ţá, ađrir síđur. Ţetta sést einnig á umrćđunni um Evrópumálin, nú síđast í MBL. Hinn góđkunni brekkusöngvari og ţingmađur frá Eyjum, Árni Johnsen, stingur ţar niđur penna og fer mikinn. En hann er alltaf ađ tala um eitthvađ Evrópubandalag, EB! Kannski er ÁJ alveg sama, en ţađ er fyrir löngu búiđ ađ breyta Evrópubandalaginu í Evrópusambandiđ, ESB. Ţađ gerđist fyrir 16 árum síđan, međ Maastricht-samningnum. Hvernig ćtli ţeir hafi ţađ annars hjá Varsjárbandalaginu?

(Um gamla EB)

Mynd af ÁJ:DV


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Varsjárbandalagiđ gékk í ESB

Ţeir nasistar sem komust til Austur-Ţýskalands og sem urđu einnig ţar uppidaga eftir styrjöldina, stigu flestir til topps í kommúnistaríkinu DDR. En eftir sameiningu DDR og ESB ţá hafa ţeir komist vel áfram í Brussel og innan ESB. Ţeim hefur líka örugglega veriđ mjög vel tekiđ í Brussel enda eru ţessar tvćr stofnanir náskyldar gengum sameiginlegar vinnuađferđir og vinnubrögđ.

Svariđ er ţví ţetta:

Varsjárbandalagiđ er núna gegniđ til valda innan ESB. Martin Schulz, sem er hávćr Ţjóđverji og leiđtogi sósíalista á ţingi Evrópusambandsins, hefur lýst ţví yfir ađ frá og međ nú séu 184 ţingmenn ţessa hóps sósíalista orđnir "hreyfing and-kapítalista" sem munu ráđast gegn "hagkerfi sem byggist á peningum eđa sem er peningaknúiđ". Hér gengur allt eins og ţađ á ađ ganga eftir ađ Berlínarmúrinn féll frá austri og yfir Vestur-Evrópu. Hann féll mest vestur á bóginn en ekki öfugt, greinilega.

Stćrsta vandamál ykkar hjá Evrópusamtökunum á Íslandi er ţađ ađ ţiđ hafiđ ekki hugmynd um hvađ er ađ gerast í Evrópu. Ţiđ eruđ 100% clueless. Ţiđ ćttuđ ađ skammast ykkar. 

Kveđjur 

Gunnar Rögnvaldsson, 30.12.2009 kl. 18:00

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Kćri Gunnar. Ţú veist örugglega allt og viđ ţökkum hlýjar kveđjur frá ţér svona í árslok. Ţú hefur veriđ duglegur ađ spjalla hér, ţakkir fyrir ţađ. En ritara finnst ađ sama skapi magn ekki vera ţađ sama og gćđi.

Gleđilegt nýtt Evrópuár!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 30.12.2009 kl. 18:50

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Hver er sá ritati sem skrifar ?

Gunnar Rögnvaldsson, 30.12.2009 kl. 19:35

4 Smámynd: Sigurđur Grétar Guđmundsson

Hversvegna flytur ţú ekki heim til Íslands Gunnar? Hver er ástćđan fyrir ţví ađ ţú vilt hvergi búa annarsstađar en innan vébanda Evrópusambandsins?

Svo óska ég ţér gleđilegs árs međ von um ađ ţú náir andlegu jafnvćgi sem augljóslega er talvert valt. Menn sem hafa ekki betri rök en senda ţeim sem eru ţeim ekki sammála ţessa kveđju:

"Ţiđ ćttuđ ađ skammast ykkar" á í talsverđum erfiđleikum innra međ sér. Svo ein ábending, komdu heim áđur en ţú glutrar niđur íslenskunni "Ţiđ eruđ 100% clueless" er hörmulegt ađ sjá í ţví sem á ađ kallast íslenskur texti. 

Međ ósk um einhvern bata.

´

Sigurđur Grétar Guđmundsson, 4.1.2010 kl. 16:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband