Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Upptaka evru lćkkar vexti

Ađalsteinn Leifsson skrifađi góđa grein í Blađiđ í síđasta mánuđi um ţađ hvernig upptaka evrunnar hefur fljótt áhrif til vaxtalćkkunnar. Eins og segir í greininni; "Vextir á óverđtryggđum húsnćđislánum frá viđskipabönkum til heimila á Írlandi, Spáni, Finnlandi, Portúgal og Ţýskalandi voru á bilinu 19,05% (Portúgal) til 9,35% (Ţýskaland) áriđ 1992 ţegar ákvörđun um upptöku evrunnar er tekin. Tíu árum síđan ţegar upptaka evru er ađ fullu lokiđ međ tilkomu evruseđla og myntar eru vextir í Portúgal 5,02% og Ţýskalandi 5,53%. Sama ţróun varđ í lánum til fyrirtćkja."

Greinina má lesa í heild sinni hér; http://www.ru.is/?PageID=1349&NewsID=1627
mbl.is Ekki útlit fyrir lćkkun stýrivaxta fyrr en á nćsta ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţorvaldur Gylfason Evrópumađur ársins

Á fundi Evrópusamtakanna fyrir skömmu var Dr. Ţorvaldur Gylfson útnefndur Evrópumađur ársins. Ţetta er fjórđa skipti sem Evrópusamtökin veita ţessa viđurkenningu en Ţorvaldur fékk hana ađ ţessu sinni fyrir elju sína ađ kynna Evrópumálin fyrir Íslendingum. Hann skrifađi sína fyrstu grein um mikilvćgi ţess ađ Íslendingar myndu ganga í Evrópusambandiđ áriđ 1987 og hefur veriđ óţreytandi síđan ađ skrifa og fjalla um ţetta málefni.

Ţorvaldur Gylfason er prófessor í hagfrćđi í Háskóla Íslands. Hann er einnig rannsóknarfélagi viđ Hagstjórnarfrćđistofnunina (Centre for Economic Policy Research, CEPR) í London, Viđskipta- og hagfrćđistofnun Bandaríkjanna og Japans (Center for U.S.-Japan Business and Economic Studies) viđ New York háskóla og Hagfrćđistofnun Háskólans í München (Center for Economic Studies, CESifo). Eftir hann liggja fimmán bćkur og rösklega 100 ritgerđir og kaflar í erlendum og innlendum tímaritum og bókum auk nálega 500 blađagreina og annarra smágreina. Ađ loknu doktorsprófi frá Princetonháskóla

1976 starfađi hann sem hagfrćđingur hjá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum í Washington 1976-1981. Hann var rannsóknarfélagi viđ Alţjóđahagfrćđistofnunina í Stokkhólmsháskóla 1978-1996 og gistiprófessor í Princetonháskóla 1986-1988. Međal bóka hans eru Markađsbúskapur (međ öđrum, 1994), sem hefur komiđ út á sautján tungumálum, ţar á međal rússnesku og kínversku, og einnig ritgerđasöfnin Almannahagur (1990), Hagfrćđi, stjórnmál og menning (1991), Hagkvćmni og réttlćti (1993), Síđustu forvöđ (1995), Viđskiptin efla alla dáđ (1999), Framtíđin er annađ land (2001) og Tveir heimar (2005).


Evrópusambandiđ á eitt vinsćlasta myndbandiđ á YouTube

Eitt vinsćlasta myndbandiđ á vefveitunni YouTube ţessa dagana er myndband frá Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins. Myndbandiđ fjallar hins vegar ekki um landbúnađarsáttamála ţessu heldur er ţađ samantekt af kynlífsatriđum úr evrópskum verđlaunabíómyndum. Myndbandinu er ćtlađ ađ fagna evrópskri kvikmyndagerđ.

Framkvćmdastjórnin opnađi nýveriđ síđu á Youtube og setur ţar inn alls konar myndbönd sem hún lćtur framleiđa fyrir sig. Ţar á međal myndbandiđ „Let's come together", sem gćti útlagst á íslensku sem „Komum saman."

Áhugasamir geta horft á myndbandiđ međ ţví ađ smella hér.

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband