Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
5.7.2007 | 11:37
Upptaka evru lækkar vexti
Greinina má lesa í heild sinni hér; http://www.ru.is/?PageID=1349&NewsID=1627
Ekki útlit fyrir lækkun stýrivaxta fyrr en á næsta ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.7.2007 | 11:35
Þorvaldur Gylfason Evrópumaður ársins
Á fundi Evrópusamtakanna fyrir skömmu var Dr. Þorvaldur Gylfson útnefndur Evrópumaður ársins. Þetta er fjórða skipti sem Evrópusamtökin veita þessa viðurkenningu en Þorvaldur fékk hana að þessu sinni fyrir elju sína að kynna Evrópumálin fyrir Íslendingum. Hann skrifaði sína fyrstu grein um mikilvægi þess að Íslendingar myndu ganga í Evrópusambandið árið 1987 og hefur verið óþreytandi síðan að skrifa og fjalla um þetta málefni.
Þorvaldur Gylfason er prófessor í hagfræði í Háskóla Íslands. Hann er einnig rannsóknarfélagi við Hagstjórnarfræðistofnunina (Centre for Economic Policy Research, CEPR) í London, Viðskipta- og hagfræðistofnun Bandaríkjanna og Japans (Center for U.S.-Japan Business and Economic Studies) við New York háskóla og Hagfræðistofnun Háskólans í München (Center for Economic Studies, CESifo). Eftir hann liggja fimmán bækur og rösklega 100 ritgerðir og kaflar í erlendum og innlendum tímaritum og bókum auk nálega 500 blaðagreina og annarra smágreina. Að loknu doktorsprófi frá Princetonháskóla
1976 starfaði hann sem hagfræðingur hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í Washington 1976-1981. Hann var rannsóknarfélagi við Alþjóðahagfræðistofnunina í Stokkhólmsháskóla 1978-1996 og gistiprófessor í Princetonháskóla 1986-1988. Meðal bóka hans eru Markaðsbúskapur (með öðrum, 1994), sem hefur komið út á sautján tungumálum, þar á meðal rússnesku og kínversku, og einnig ritgerðasöfnin Almannahagur (1990), Hagfræði, stjórnmál og menning (1991), Hagkvæmni og réttlæti (1993), Síðustu forvöð (1995), Viðskiptin efla alla dáð (1999), Framtíðin er annað land (2001) og Tveir heimar (2005).
3.7.2007 | 22:34
Evrópusambandið á eitt vinsælasta myndbandið á YouTube
Eitt vinsælasta myndbandið á vefveitunni YouTube þessa dagana er myndband frá Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Myndbandið fjallar hins vegar ekki um landbúnaðarsáttamála þessu heldur er það samantekt af kynlífsatriðum úr evrópskum verðlaunabíómyndum. Myndbandinu er ætlað að fagna evrópskri kvikmyndagerð.
Framkvæmdastjórnin opnaði nýverið síðu á Youtube og setur þar inn alls konar myndbönd sem hún lætur framleiða fyrir sig. Þar á meðal myndbandið Let's come together", sem gæti útlagst á íslensku sem Komum saman."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir