Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Marktćk könnun?

Um helgina birtist könnun sem félagsskapur ţriggja manna, Andríki, lét gera fyrir sig um afstöđuna til ESB. Spurt var: Ert ţú hlynnt/ur eđa andvíg/ur inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ. Niđurstöđur urđu ţćr, ađ „mjög hlynntur“ reyndust vera 17,1%, „frekar hlynntur“ 17,6%, „frekar andvígur“ voru 19,3% og „mjög andvígur“ 29,2%. „Hvorki né“ sögđust 16,9% vera.Samkvćmt ţví voru 48,5% mjög andvíg eđa frekar andvíg, en 34.7% frekar hlynnt eđa mjög hlynnt, en 16,9% hvorki hlynnt né andvíg. Ef ţeim, sem völdu svariđ „hvorki né“, er sleppt úr niđurstöđunum, eru ţví 58,3% frekar eđa mjög andvíg inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ, en 41,7% frekar eđa mjög hlynnt.

Fljótt á litiđ kemur ţessi könnun frekar illa út fyrir Evrópusinna, en athyglisvert er ađ geta eftirfarandi: Ekki er talađ um s.k. vikmörk í könnuninni, sem geta haft verulega ţýđingu í könnunum.

Og ţađ sem verra er ađ svarhlutfall í könnuninni er mjög lágt. Af ţeim 1273, sem voru međ í úrtakinu, svöruđu ađeins 717, eđa um 56%. Marktćkni ţessarar könnunar er ţví vćgast sagt vafasamt og ber ađ líta á niđurstöđur hennar í ţví ljósi.

Allir sem eitthvađ hafa lćrt í ađferđafrćđi vita ađ ćskilegt svarhlutfall, til ţess ađ kannanir verđi marktćkar, er 70-80% og yfir.

Ţessi ,,merkilega" koönnun er vćntanlega ekki síđasta könnunin á ţessum málum, Nei-sinnarnir í Heimssýn gerđu eina um daginn og sjálfsagt á Félag ljósmćđra eftir ađ láta gera könnun um afstöđuna til ESB! Međ fullri virđingu fyrir ljósmćđrum!


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband