Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Sameinumst um hagsmuni Íslands!

Árni Ţór SigurđssonÁrni Ţór Sigurđsson, ţingmađur VG og formađur utanríkismálanefndar Alţingis skrifar áhugaverđa grein um Evrópumál á www.pressan.is. Ţar fjallar hann um hagsmuni Íslands í komandi ađildarviđrćđum og mikilvćgi ţess ađ halda á lofti hagsmunum landsins.

Í grein sinni segir Árni m.a.: ,, Óháđ ţví hvort Ísland gerist ađili ađ Evrópusambandinu eđa ekki, ţá varđar stefnumörkun sambandsins í sjávarútvegsmálum okkur Íslendinga.  Okkur ber ţví skylda til ađ beita áhrifum okkar í ţágu íslenskra hagsmuna.  Allt framlag af ţessum toga mun styrkja samningsstöđu Íslands ţegar hinar eiginlegu ađildarviđrćđur viđ ESB hefjast síđar á árinu.  Um ţađ eiga allir ađ geta sameinast, bćđi ţeir sem eru einarđir andstćđingar ađildar Íslands ađ ESB og eins hinir sem eru eindregnir stuđningsmenn.”

Öll greinin


Gleđilega páska!

PáskaeggEvrópusamtökin óska landsmönnum nćr og fjćr GLEĐILEGRA PÁSKA.

(Og bara til ađ hafa ţađ á hreinu: Gangi Ísland í ESB, munum viđ halda páskaeggjunum! ESB hefur t.d. ekki enn tekiđ ţau af Svíum!)Wink


Úlfar svarar Helga Á. Grétarssyni

Úlfar HaukssonFáir ţekkja fiskveiđistjórnunarkerfi jafnvel og Úlfar Hauksson, höfundur bókarinnar ,,Gert út frá Brussel.” Fyrir skömmu ritađi hann grein í Fréttablađiđ, en ţar svarađi hann grein eftir Helga Áss Grétarsson. Í grein sinni segir Úlfar m.a.:

,,Helgi Áss Grétarsson, sérfrćđingur viđ Lagastofnun Háskóla Íslands , birti grein hér í Fréttablađinu ţann 27. mars sl. undir yfirskriftinni „Söguskođun sófaspekinga". Í greininni er Helgi ađ kenna íslenskum „mennta- og gáfumennum", sem hann kallar „sófaspekinga", lexíu varđandi ţróun íslenska fiskveiđistjórnunarkerfisins. Helgi setur ofan í viđ „sófaspekingana" fyrir skort á almennri ţekkingu á ţróun íslensks sjávarútvegs auk ţess sem hann segir ţá gefa ranga mynd af samspili gengisfellinga íslensku krónunnar og afkomu sjávarútvegsins. Ekki er ćtlunin ađ fara nánar út í gagnrýni Helga á „sófaspekingana". Hins vegar er augljóst ađ upprifjun Helga á handstýrđri hagstjórn fortíđar međ síendurtekinni rússíbanareiđ gengisfellinga íslensku krónunnar er ekki neinum bjóđandi; hvorki einstaklingum né fyrirtćkjum hvort heldur sem er til sjávar eđa sveita. Grein Helga undirstrikar ţví hina hrópandi ţörf fyrir stöđugleika í efnahagsmálum til framtíđar. Til ađ slíkt geti orđiđ ţarf ađ taka upp annan gjaldmiđil. Flestir gera sér grein fyrir ţessari stađreynd og jafnframt ţví ađ eini gjaldmiđillinn sem kemur til greina er evra. Auk ţess gera flestir sér grein fyrir ţví ađ evra fćst ekki nema međ ađild ađ ESB."

Öll grein Úlfars


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband