Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Ísland og öryggisstefna ESB

Háskóli ÍslandsÍsland og sameiginleg öryggis- og varnarmálastefna Evrópusambandsins, er heitiđ á fyrilestri sem Alyson Bailes, ađjúnkt viđ Stjórnmálafrćđideild Háskóla Íslands, heldur í Lögbergi, stofu 101, kl. 12.00 í dag.

Allir velkomnir!


ESB ţrýstir á Sýrland vegna ofbeldis og mannréttindabrota

MBLUmheimurinn hefur ađ undanförnu fylgst međ skelfilegum hlutum sem eru ađ gerast í borginni Homs í Sýrlandi, ţar sem Assad, forseti Sýrlands virđist vera ađ ganga milli bols og höfuđs á andstćđingum sínum.

Hjá mannréttindasamtökunum Amnesty International má fylgjast međ atburđum í Sýrlandi, en ţeir hafa líka vakiđ viđbrögđ hjá ESB og í frétt á www.mbl.is má lesa:

"Leiđtogar ríkja Evrópusambandsins hafa samţykkt ađ beita refsiađgerđum gegn Sýrlandi í von um ađ ţađ gćti bundiđ enda á ofbeldi og mannréttindabrot í landinu. Í yfirlýsingu segir ađ ţrýstingur á sýrlensk stjórnvöld verđi aukinn á međan ofbeldi og mannréttindabrot viđgangist í landinu.

Einnig eru utanríkisráđherrar Evrópusambandsríkja hvattir til ađ undirbúa frekari ađgerđir í ţessu skyni."

Öll frétt MBL 


Meira um gjaldmiđilsmál á RÚV - nú einhliđa upptaka gjaldmiđils

EvraRÚV fjallađi um gjaldmiđilsmál í gćr og hélt ţví áfram í kvöld. Hér er bein krćkja inn á fréttina, sem snýst um einhliđa upptöku nýrrar myntar.

Fyrir rúmum ţremur árum skrifuđu 32 hagfrćđingar grein í MBL ţar sem varađ var viđ einhliđa upptöku Evru oger hćgt ađ lesa ţá grein hér.


Árni Páll: Ákvörđun í gjaldmiđilsmálum og efnhagsstjórn knýjandi

Árni Páll ÁrnasonÁ RÚV stendur: "Fyrrverandi efnahags- og viđskiptaráđherra segir ađ misvísandi skilabođ stjórnvalda í gjaldmiđilsmálum séu stórskađleg. Erlendir ráđamenn furđi sig á stefnuleysi stjórnvalda. Knýjandi sé ađ stjórnvöld komi sér saman um framtíđarstefnu í gjaldmiđilsmálum.

Hvorki ríkisstjórnin né stjórnarandstađan hefur mótađ sér framtíđarstefnu um stjórn peninga- og gjaldmiđilsmála. Fyrrverandi efnahags- og viđskiptaráđherra, Árni Páll Árnason, segir knýjandi ađ tekin verđi ákvörđun um ţađ á hvađa grunni efnahagsstjórnin byggi á nćstu árum."


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband