Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Evrópumál

Andrés og Páll á Bylgjunni

Andrés Pétursson, formađur Evrópusamtakanna, mćtti Páli Vihjálmssyni, stjórnarmanni Nei-samtakanna á Bylgjunni í morgun. Ţar voru Evrópumálin ađ sjálfsögđu rćdd. Hlusta má á viđtaliđ hér

Doktorsritgerđ Magnúsar Bjarnasonar á netinu

Dr. Magnús Bjarnason sendi frá sér (og varđi) doktorsritgerđ um Ísland og ESB í Hollandi í fyrra. Vakti hún mikla athygli. Ritgerđina er nú hćgt ađ lesa á netinu og er slóđin ţessi: http://dare.uva.nl/en/record/349694 Hvetjum viđ alla áhugamenn um...

ESB stuđlar ađ lćgri farsímakostnađi

Á SkyNews er sagt frá ađ ţann 1.júlí tóku gildi nýjar reglur frá ESB sem lćkka farsímakostnađ í Evrópu. Um er ađ rćđa mjög vinsćlar breytingar og stefnir ESB ađ ţví ađ enginn munur verđi á milli landa varđandi farsímakostnađ frá árinu 2015. Frétt SkyNews...

Tvćr greinar í Fréttablađinu: Ţorsteinn og Árni Ţór

Vert er ađ benda á tvćr greinar í Fréttablađinu um helgina; eftir Ţorstein Pálsson og Árna Ţór Sigurđsson. Grein Ţorsteins , en hann byrjar hana svona: "Lítiđ jafnvćgi er í Evrópusambandsumrćđunni. Ađildarandstađan hefur skýrt markmiđ og lýtur sterkri...

Ný ESB-rödd á DV-bloggi

Fleiri og fleiri láta ESB-máliđ til sín taka. Einn ţeirra er Eyţór Jóvinsson , ungur sjómađur ađ vestan sem bloggar á DV undir fyrirsögninni, Ţau sendu mig í ESB og hann segir ţar međal annars: "Ţađ er skemmtilegt til ţess ađ hugsa ađ mér sýnist öll ţau...

Ógnar ESB landbúnađi á Orkneyjum og ţar međ fćđuöryggi í öllu Skotlandi?

Nýtt eintak af Bćndablađinu kom út fyrir nokkrum dögum. Ţar er stórkostleg frétt á forsíđu: Óvissa um CAP og styrkjakerfi ESB: Orkneyjingar hafa áhyggjur framtíđ landbúnađar . Fréttin hefst svona: "Á Orkneyjum eru nú uppi veruleg óvissa varđandi framtíđ...

Grikkir samţykktu ađgerđapakka - Egill Helgason: Mótmćlaţreytu orđiđ vart

Gríska ţingiđ samţykkti í dag ađgerđapakka í efnahagsmálum landsins, en mikill hiti er í mönnum vegna ţessa og óeirđir á götum Aţenu. Ađgerđirnar sem samţykktar voru eru nauđsýnlegar til ađ koma í veg fyrir frekari vandrćđi í stjórnmálum og efnahag...

Tvćr góđar greinar í Fréttablađinu: Ávinningur af menntasamstarfi og ađildarsamningurinn

Á Eyjunni stendur: "Íslenskir ađilar hafa međ mennta- og vísindasamstarfi sínu viđ Evrópusambandiđ síđastliđin fimmtán ár fengiđ sem nemur tíu milljörđum króna hćrri framlög en greitt hefur veriđ í ţáttökugjöld. Eru ţá ótalin mikil verđmćti sem felast í...

Enginn grískur flokkur vill yfirgefa Evruna!

Grikkland er á allra vörum, spennan mikil og mótmćli í Aţenu. Fyrir liggur ađ Grikkir ţurfa ađ grípa til umfangsmikilla ađgerđa í efnahagsmálum. Menn um víđan völl fylgjast međ og ţar eru Svíar ekki undanskildir. Stefan Fölster , ađalhagfrćđingur samtaka...

ESB-máliđ í FRBL

Jón Steindór Valdimarsson , einn af forvígismönnum Já-Ísland, skrifađi grein í fréttablađiđ 28.júní um ESB-máliđ og segir ţar m.a.: "Ađ mínu mati leikur enginn vafi á ţví ađ ađild Íslands getur orđiđ til góđs. Ţess ţarf ađ gćta ađ ađildin tryggi...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband