Leita í fréttum mbl.is

Enginn grískur flokkur vill yfirgefa Evruna!

EvraGrikkland er á allra vörum, spennan mikil og mótmćli í Aţenu. Fyrir liggur ađ Grikkir ţurfa ađ grípa til umfangsmikilla ađgerđa í efnahagsmálum.

Menn um víđan völl fylgjast međ og ţar eru Svíar ekki undanskildir. Stefan Fölster, ađalhagfrćđingur samtaka sćnskra atvinnurekenda er einni ţeirra. Hann er jafnframt einn af virtari hagfrćđingum Svíţjóđar.

Í samtali viđ Sćnska dagblađiđ rćđir hann málefni Grikklands og bendir á ađ nú ţegar hafi Grikkland framkvćmt margar ađgerđir, ţó kannski tilfinning manna sé önnur. Til dćmis hafa bćđi laun í opinbera geiranum veriđ lćkkuđ og ţar hefur starfsfólki einnig veriđ fćkkađ. Skattar á áfengi og tóbak hafa veriđ hćkkađir. Fölster telur ađ ţađ sé hćgt ađ leysa vandamál Grikkja međ skipulegum hćtti.

Sumir hafa sagt ađ Grikkland verđi ađ fara út úr Evru-samstarfinu. Ţađ telur Stefan Fölster afar ólíklegt og bendir á ţá áhugaverđu stađreynd ađ ENGINN grískur stjórnmálaflokkur talar fyrir ţví ađ Grikkland fari út úr Evrunni!

En hér uppi á Íslandi, í N-Atlantshafi, eru öfl sem segja ađ ţađ sé eina lausn Grikkja!

Vita ţau betur?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ ađ Grikkir vilji ekki skera af sér fótinn eftir ađ hafa fest hann í gildrunni er nú tćpast til marks um ađ ţeim líđi vel.

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 29.6.2011 kl. 00:12

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Hvađa pólitíkusar vilja segja sjálfum sér upp.??? Grikkland er búiđ ađ gefa sjálfum sér dóm hvort sem viđ íslendingar vitum betur en ţessi Svíi Stefán Förster eđa ekki.

Valdimar Samúelsson, 29.6.2011 kl. 08:34

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

ÁRALÖNG ÓSTJÓRN hjá Grikkjum, rétt eins og hjá Sjálfstćđisflokknum og Framsóknarflokknum:

Sjálfstćđisflokkurinn - TRAUST efnahagsstjórn, stćrsta velferđarmáliđ!


Framsóknarflokkurinn - ÁRANGUR ÁFRAM, ekkert stopp!

Ţorsteinn Briem, 29.6.2011 kl. 09:28

4 Smámynd: Gunnar Hólmsteinn Ársćlsson

Hans: En heldur ţú ekki ađ Grikkjum myndi líđa enn verr ef efnahagskerfiđ hryndi fullkomlega? Grikkir ţurfa ađ gera ţađ sem mörg önnur ríki hafa veriđ ađ gera, taka t.d. til í rekstri hins opinbera, sem er um 40% af VLF og međ puttana í mjög mörgu.

Og sú umfjöllun sem er um Grikkland hér á landi er mjög einföld og skautar fram hjá mikilvćgum atriđum.

Ţađ er vegna ţess ađ ţađ ţjónar ákveđnum hagsmunum, sem eru alfariđ á móti öllu sem heitir ESB eđa Evra!

Gunnar Hólmsteinn Ársćlsson, 29.6.2011 kl. 09:46

7 identicon

Grikkir Jenny ekki evru eda ESB um heldur griskum stjornvoldum.

Tad hefur komid oft fram.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 29.6.2011 kl. 15:13

8 identicon

Eg meinti kenna en ekki Jenny:)

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 29.6.2011 kl. 15:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband