Færsluflokkur: Evrópumál
Eins og fram hefur komið í fréttum samþykkti Evrópuþingið heimild til aðgerða gegn svokölluðu þriðja ríki vegna makríl-málsins, sem Íslendingar (og fleiri þjóðir) eiga í deilum við ESB útaf. Viðskiptablaðið greinir frá þessu og þar segir í frétt : " Þess...
12.9.2012 | 18:49
Ráðstefna um stjórnskipulag ESB - grein um byggðamál
Á www.JáÍsland segir : "Þann 21. september næstkomandi standa Alþjóðamálastofnun og Mannréttindastofnun fyrir ráðstefnu um stjórnskipulag Evrópusambandsins og Norðurlanda, í samvinnu við lagadeild Háskólans í Reykjavík og Evrópustofu. Ráðstefnan fer fram...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 18:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
12.9.2012 | 18:45
Mikilvægur dagur fyrir Angelu Merkel
Á RÚV segir: "Stjórnlagadómstóll Þýskalands kvað upp þann úrskurð í morgun að björgunarsjóður evrunnar gengi ekki í berhögg við stjórnarskrá Þýskalands. Með þessum dómi er Angelu Merkel kanslara veitt áframhaldandi umboð til að glíma við skuldavanda...
10.9.2012 | 18:59
Bensínlíterinn yfir 260 krónur, dísill hækkar, gengi krónunnar lækkar!
Gjörgæslugjaldmiðill Íslendinga, krónan heldur áfram að falla og því verða nauðsynlegar vörur á borð við bensín og annað, dýrari í verði. Bensínlítrinn hjá Shell kostaði í dag um 261 krónu! Á myndinni frá www.m5.is má sjá hvernig krónan er að falla,...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
8.9.2012 | 14:09
"Léttar" lygar og bull!
Í helgarblaði DV helgina 31.8-2.september er sagt frá hreinum lygum Nei-sinna, sem keyrðar hafa verið í formi auglýsinga í kvikmyndahúsum landsins í sumar. Þar kemur fram að ungur stjórnmálafræðinemi í H.Í, Viktor Orri Valgarðsson , fjalli um þetta á...
7.9.2012 | 18:28
Myndræn útfærsla á aðildarviðræðum Íslands og ESB
Stefán Haukur Jóhannesson , aðalsamningamaður Íslands gagnvart ESB birti þann 7.september áhugaverða mynd á Fésbókarsíðu sinni að loknum fundi með alþjóðanefnd ASÍ. Myndin skýrir sig sjálf og sýnir að aðildarviðræður ESB og Íslands eru á góðu róli! En,...
7.9.2012 | 16:35
ECB samþykkir kaup skuldabréfa
Fréttablaðið birti þann 7.september þessa frétt: " Seðlabanki Evrópusambandsins ætlar að kaupa skuldabréf verst settu evruríkjanna til að knýja fram lækkun á vaxtakostnaði ríkjanna, þannig að þau eigi þá auðveldara með að ráða við afborganir af skuldum...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.9.2012 | 19:08
Gunnar Bragi og hraðinn!
Þingflokksformaður Framsóknar, Gunnar Bragi Sveinsson (hann er það ennþá!) kvartar yfir því í lítilli frétt í and-ESB-blaðinu (Morgunblaðinu) að hraðinn á vinnunni í utanríksimálanefnd vegna byggðakaflans (sjá eldri frétt hér) sé of mikill. Og telur að...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (34)
4.9.2012 | 18:33
Byggðamálakaflinn klár í ESB-samningaviðræðum
Í fréttum RÚV 31.ágúst kom fram að byggðakaflinn í samningaviðræðum Íslands og ESB, er klár. Sett er fram sú skoðun að Ísland sé allt svokallað harðbýlt svæði og að það sé grunnforsenda Byggðakaflans. Þetta kom fram í viðtali við aðalsamningamann...
4.9.2012 | 18:23
Der Spiegel: Bjartari tímar framundan?
Der Spiegel segir frá því í frétt á alþjóðlegu síðu sinni (á ensku) að búist sé við jákvæðum hagvexti á Evru-svæðinu á næsta ári, eftir þær þrengingar sem svæðið hefur gengið í gegnum eftir hrunið/krísuna 2008. Þetta komi fram í nýrri skýrslu frá þýska...
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir