Fćrsluflokkur: Evrópumál
18.9.2012 | 17:18
RÚV: Slćma reynsla af peningastefnu
Á RÚV segir : "Slćm reynsla Íslendinga af eigin peningastefnu síđustu tíu ár er sláandi ađ mati Seđlabankans. Reynsla annarra ríkja sem hafi sett sér svipuđ markmiđ í rekstri peningastefnu sé allt önnur. Lítiđ samspil ríkisfjármála og peningastefnu valdi...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
18.9.2012 | 10:45
Ippon og rothögg
DV.is skrifar : "„Höfundar fara auđvitađ međ löndum og draga ekki dul á ađ ţađ vćri óráđ ađ taka upp evruna núna, enda er ţađ bćđi ómögulegt og stendur ekki til. Ţeir leggja áherslu á rétta tímasetningu, og ađ henni uppfylltri ţá er ekki hćgt ađ...
18.9.2012 | 07:11
Sparnađur vegna Evru um 5-15 milljarđar á ári
Eyjan segir frá : "Seđlabankinn áćtlar ađ međ upptöku evru sparist 5 til 15 milljarđar króna á ári í beinan viđskiptakostnađ. Ţá getur sjálfstćđ mynt ein og sér virkađ sem viđskiptahindrun. Í 6. kafla skýrslu um gjaldmiđilsmál leitast Seđlabanki Íslands...
17.9.2012 | 19:04
Evran passar best - dönsk króna í öđru sćti
Í frétt á Visir.is segir : "Evran er álitlegasti kosturinn sem Ísland hefur ef til stendur ađ taka upp erlendan gjaldmiđil hér á landi eđa festa íslensku krónuna viđ hann á annađ borđ. Ef Evran yrđi ekki fyrir valinu vćri danska krónan nćstbesti...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (30)
16.9.2012 | 14:43
Danir sennilega međ í sameiginlegu bankaeftirliti
Fréttasíđan Euractive segir frá ţví í frétt ađ Danir ćtli ađ vera međ í sameiginlegu bankaeftirliti, sem rćtt er um í Evrópu núna. Ţetta er haft eftir seđlabankastjóra landsins, Nils Bernstein. Danir eru ekki međ Evruna, en danska krónan er beintengd...
16.9.2012 | 14:39
Árni Páll í FRBL: EES-samningurinn dugar okkur ekki til fulls - er hálfgildings lausn!
Árni Páll Árnason , ţingmađur samfylkingar, ritađi grein í FRBL ţann 13.september um Evrópumálin og rćddi ađallega EES-samninginn. Niđurstađa hans er í raun sú ađ ţrátt fyrir ađ sá samningur hafi reynst okkur alveg ágćtlega, sé sú stađa komin upp ađ hann...
14.9.2012 | 16:42
Lengsta tímabil veikingar krónunnar síđan 1999!
Morgunblađiđ sagđi frá ţví í lok vikunnar ađ íslenska krónan hefđi slegiđ ţađ sem kalla mćtti "veikingarmet" nú í vikunni. Krónan hefur s.s. veikst stöđugt í langan tíma og er ţetta veikingatímabil krónunnar ţađ lengsta síđan 1999! Gengi Evrunnar nálgast...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 18:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2012 | 09:11
Dúndur leiđari um Evrópumálin í FRBL
Einn ákveđnasti leiđari um Evrópumál í langan tíma, birtist í Fréttablađinu ţann 14.september og er eftir Ţórđ Snć Júlíusson. Leiđarinn hefst međ ţessum orđum: "Íslensk umrćđa um Evrópusambandiđ (ESB) snýst ađ mestu um hversu mikil upplausn ríkir innan...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 09:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
14.9.2012 | 07:42
G.Valdimar Valdemarsson um kosningarnar í Hollandi - öfgunum hafnađ
Í stuttum og áhugaverđum pistli á Eyjunni , skrifar G.Valdimar Valdemarsson , um úrslit kosninganna í Hollandi. Pistillinn birtist hér í heild sinni: "Nú hafa kjósendur í Hollandi gengiđ ađ kjörborđinu og valiđ sér nýtt ţing. Val ţeirra er skýrt, ţeir...
Guđmundur Steingrímsson tísti um ţetta síđdegis ţann 13.9: "Var í umrćđu um fjárlögin. Fróđleiksmoli dagsins: Krónan kostar okkur ca 30 milljarđa á ári í bein útgjöld úr ríkissjóđi. Mćtti nota í annađ." Til samanburđar: Kostnađur viđ menntakerfi landsins...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir