Færsluflokkur: Evrópumál
27.2.2013 | 17:34
Íslenskt ho ho og ESB - Sigurlaug Anna um Íslenska hestinn og ESB
Hestar og afurðir af þeim hafa verið mikið í fréttum að undanförnu og þar er Ísland ekki undanskilið. Íslenski hesturinn blandast meira að segja (á öllum fimm gangtegundunum) inn í ESB-umræðuna! Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Já-Íslands...
27.2.2013 | 17:08
Hrikalegar verðhækkanir - verðtryggð lán rjúka upp!
RÚV sagði frá rosalegum verðhækkunum í febrúar, sem hafa valdið því að húsnæðislán venjulegrar meðalfjölskyldu hafi hækkað um nokkur hundruð þúsund á einum mánuði! Svo virðist sem fyrirtæki velti kostnaði út í verðlagið og að krónan keyri einnig upp...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.2.2013 | 17:02
Dollar, Yuan, Himbrimi, Yen, Evra, Pund?
Úr stjórnmálaályktun Sjálfstæðisflokksins: "Íslenska krónan í höftum getur ekki verið framtíðargjaldmiðill þjóðarinnar ef Íslendingar eiga að taka þátt í alþjóðlegri samkeppni og afla þjóðinni tekna á heimsmarkaði. Landsfundur telur að...
27.2.2013 | 16:43
Allir farnir í flug eða til að ná í mjaltir?
Ragnar Arnalds , einn helsti Nei-sinni Íslands, er yfirleitt ekki mikið fyrir að segja brandara, en svo bregðast krosstré sem önnur tré! Í sambandi við landsfund hefur hann látið hafa það eftir sér að tillagan á landsfundi VG um að halda beri...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2013 | 16:18
FRBL: Umbreytt pólitískt landslag
Í leiðara FRBL , sem Þórður Snær Júlíusson skrifar þann 27.2, segir meðal annars þetta: "Á einni helgi hefur hið pólitíska landslag á Íslandi umbreyst. VG opnaði skyndilega á raunverulegan möguleika á ríkisstjórnaraðild með því að samþykkja að klára...
26.2.2013 | 16:58
Næsta skef: Loka öllum sendiráðum ESB-ríkja á Íslandi?
Á vefsíðu Egils Helgasonar má lesa þetta: "Það er til marks um að harðlínan hafi sigrað í Evrópumálunum á landsfundi Sjálfstæðisflokksins að fundurinn hafi samþykkt að loka svokallaðri Evrópustofu. Í ályktun fundarins segir: “Landsfundurinn...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
26.2.2013 | 16:41
Ólafur Þ.Stephensen um mótsagnir til hægri....
Ólafur Þ.Stephensen , ritstjóri Fréttablaðsins, skrifaði leiðara í kjölfar landsfundar Sjálfstæðisflokksins þann 25.2 og segir þar meðal annars: "Sjálfstæðisflokkurinn vill stuðla að hagkerfi þar sem verðtryggingin verður óþörf. Það er göfugt markmið....
26.2.2013 | 16:29
Össur las í stöðuna í Reykjavík síðdegis
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, las í stöðuna eftir landsfundi helgarinnar, þar sem Sjálfstæðisflokkurinn málaði sig út í horn í Evrópumálunum en VG ákvað með "pragmatískum" hætti að halda viðræðum áfram og leyfa þjóðinni að kjósa um...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.2.2013 | 13:12
Nú er Ólafur Ragnar í París....
Þó að það sé í raun ástæðulaust að fjalla um flokk vill helst ekkert tala um og vita af Evrópu að þá er athyglisvert að heyra og sjá hvað ákveðnir "þungaviktarmenn" úr "Kaldastríðsskólanum" eru að segja á opinberum vettvangi. Í Silfri Egils síðastliðinn...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
"Ég hef það mikla trú á Íslandi, að mér finnst við ekkert þurfa að horfa til Evrópu" sagði Hanna Birna Kristjánsóttir , nýkrýndur varafromaður Sjálfstæðisflokksins í Kastljósinu þann 25.febrúar. Þar ræddu þau Björn Valur Gíslason , nýr varaformaður VG,...
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir