Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Evrópumál

Hin nýja Evrópustefna Sjálfstæðisflokksins

Eins og fram hefur komið lauk landsfundi Sjálfstæðisflokksins um helgina og þar var samþykkt ný stefna flokksins í Evrópumálum og hér er mynd af hinni nýju stefnu:

ESB og Kanada að ljúka fríverslunarsamningi á þessu ári?

ESB vonast eftir auknum aðgangi að kanadískum mörkuðum fyrir vörur sínar, en frá þessu er sagt í frétt á Euractive-vefnum þann 25.febrúar. Fríverslunarviðræður ESB og Kanada hafa staðið síðan 2009, en vonast er til að þeim ljúki á þessu ári....

Bless Jörð?

Að loknum landsfundi Sjálfstæðisflokksins eru það ef til vill Baggalútsmenn sem hitta naglann á höfuðið: "Þau undur og stórmerki gerðust í lok landsfundar Sjálfstæðisflokks að Laugardalshöll hóf sig á loft og sagði skilið við plánetuna Jörð. Í kjölfarið...

Ræðum ESB-málið af alvöru!

Á MBL.is stendur : "Steinar Harðarson telur að Vinstri grænir eigi að skoða þann valkost að fylgja eftir aðildarviðræðum í Evrópusambandið. Þar sé lýðræði og mannréttindi í öndvegi. Slíkt sé hlutverk sem Vinstri græn eigi að líta til. Þá sé...

Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir um hagkerfi í ógöngum í FRBL

Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir , framkvæmdastýra hjá Já-Ísland, skrifar fína grein í FRBL þann 21.1 og þar segir hún meðal annars: "Vaxtakostnaður Íslendinga vegna íslensku krónunnar er óásættanlegur. Mat Alþýðusambandsins og Viðskiptaráðs Íslands á...

Bolli Héðinsson og leið David Cameron

Bolli Héðinsson , hagfræðingur, skrifaði grein í FRBL þann 20.2 um Evrópumálin. Í henni segir Bolli meðal annars: "David Cameron, forsætisráðherra Breta, hyggst nú fara sömu leið og Íslendingar og óska eftir samningaviðræðum við Evrópusambandið. Að...

Slæmur dagur fyrir krónuaðdáendur

Karl Th. Birgisson , Eyjubloggari, skrifaði þann 19.2 pistil um gjaldmiðilsmálin , sem eru mörgum hugleikin þessa dagana og verða sennilega eitt af kosningamálunum í vor: "Þetta var ekki góður dagur fyrir íslenzku krónuna og aðdáendur hennar....

Lettland mun sækja um Evru

Á RÚV segir : "Lettar ætla bráðlega að sækja um aðild að evrópska myntsamstarfinu og vonast til að geta tekið upp evru fyrir næstu áramót. Valdis Dombrovskis, forsætisráðherra segir í viðtali við Lundúnablaðið Guardian að formleg umsókn um aðild að...

Reynsla Finnlands gæti nýst Íslendingum

Á RÚ V sagði þann 18.2 : "Hvað fór úrskeiðis á evrusvæðinu og hverjar eru horfurnar? Þetta voru aðalviðfangsefnin í erindi Sixtens Korkman í Háskóla Íslands í dag. Þessi skeleggi Finni, sem á sínum tíma var framkvæmdastjóri ráðherraráðsins á mótunarárum...

Umboðsmaður neytenda: Neytendur njóti vafans!

Stöð tvö var með áhugaverða frétt um verðtryggingarmál þann 18.2 í kjölfar álits frá ESB um málið.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband