Færsluflokkur: Evrópumál
4.3.2012 | 23:13
Krónan fellur, er samt með belti og axlabönd!
Á RÚV segir : "Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, segir krónuna hafa gefið of mikið eftir. Hluti af ástæðunni fyrir því sé þó greiðsla erlendra skulda, sem komi sér vel til lengri tíma litið. Krónan hefur veikst um rúm 5% frá...
4.3.2012 | 22:10
Gjaldmiðilsmál í leiðara FRBL
Leiðari Fréttablaðsins þann 3.mars, eftir Ólaf Þ. Stephensen , fjallaði um gjaldmiðilsmál og þar segir Óalfur til að byrja með: "Fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra, Árni Páll Árnason, sagði í Fréttablaðinu í gær að ummæli Steingríms J....
4.3.2012 | 22:05
Guðmundur Gunnarsson um kandadollar og reyksprengjur
Guðmundur Gunnarsson , bregst við gjaldeyrisumræðu helgarinnar á bloggi sínu og segir þar meðal annars: "Nú er það orðið ljóst að almenningur mun ekki lengur sætta sig við það umherfi sem krónan býður upp á með reglulegum gengisfellingum sem valda hækkun...
4.3.2012 | 08:54
Meira um Himbrimadalinn "The Loonie" - stefna Framsóknar?
Himbrimadalurinn ("The Loonie", eins og Kanadamenn kalla hann) hefur verið mikið til umræðu um helgina eftir þéttsetinn fund Framsóknarflokksins um málið. Mikið er fjallað um málið t.d. á www.eyjan.is Greinilegt er að almenningur hefur áhuga á að ræða...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 09:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
3.3.2012 | 07:33
Talað í umboði hvers?
Þeir er sérkennilegir snúningarnir í sambandi við Kanadadollarann! Í morgunfréttum RÚV (3.mars) var sagt frá því að Alan Bones muni EKKI halda tölu á ráðstefnu Franmsóknarflokksins um gjaldmiðilsmál, sem fer fra í dag á Grand Hótel. Þar með má kannski...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 07:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (29)
2.3.2012 | 17:13
Framsókn með Kanadadollar?
Eins og fram hefur komið mun Framsóknarflokkurinn halda ráðstefnu um gjaldmiðilsmál á morgun og aðallega ræða þar einhliða upptöku annars gjaldsmiðils. Formaður flokksins var í útvarpsviðsviðtali á Bylgjunni í morgun (í að vísu miklu tímaharki, sem olli...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 23:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (30)
2.3.2012 | 00:14
Af hverju var Evrópusambandið stofnað?
Fyrir þá sem hafa áhuga á sögu má lesa mjög áhugavert svar um uppruna ESB á Evrópuvef H.Í. og spurningin var einfaldlega þessi: "Af hverju var Evrópusambandið stofnað?" Svarið hefst svona: "Einn af þekktustu sagnfræðingum 20. aldar, sem hafði óvenjulega...
2.3.2012 | 00:08
Ísland og öryggisstefna ESB
Ísland og sameiginleg öryggis- og varnarmálastefna Evrópusambandsins , er heitið á fyrilestri sem Alyson Bailes, aðjúnkt við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, heldur í Lögbergi, stofu 101, kl. 12.00 í dag. Allir
2.3.2012 | 00:03
ESB þrýstir á Sýrland vegna ofbeldis og mannréttindabrota
Umheimurinn hefur að undanförnu fylgst með skelfilegum hlutum sem eru að gerast í borginni Homs í Sýrlandi, þar sem Assad, forseti Sýrlands virðist vera að ganga milli bols og höfuðs á andstæðingum sínum. Hjá mannréttindasamtökunum Amnesty International...
1.3.2012 | 23:54
Meira um gjaldmiðilsmál á RÚV - nú einhliða upptaka gjaldmiðils
RÚV fjallaði um gjaldmiðilsmál í gær og hélt því áfram í kvöld. Hér er bein krækja inn á fréttina, sem snýst um einhliða upptöku nýrrar myntar. Fyrir rúmum þremur árum skrifuðu 32 hagfræðingar grein í MBL þar sem varað var við einhliða upptöku Evru oger...
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir