Færsluflokkur: Evrópumál
1.3.2012 | 23:44
Árni Páll: Ákvörðun í gjaldmiðilsmálum og efnhagsstjórn knýjandi
Á RÚV stendur : "Fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra segir að misvísandi skilaboð stjórnvalda í gjaldmiðilsmálum séu stórskaðleg. Erlendir ráðamenn furði sig á stefnuleysi stjórnvalda. Knýjandi sé að stjórnvöld komi sér saman um framtíðarstefnu í...
29.2.2012 | 21:42
Engin dagsetning komin í ESB-málinu - einfaldlega of snemmt
Önnur frétt á RÚV snerist um ESB-málið og í henni segir m.a.: "Morten Jung, yfirmaður Íslandsmála hjá stækkunarskrifstofu Evrópusambandsins, segir of snemmt að fullyrða hvort aðildarviðræðum við Ísland verði lokið fyrir Alþingiskosningar vorið 2013....
29.2.2012 | 21:37
RÚV: Krónan dýr
Á RÚV var fjallað um gjaldmiðilsmál í kvöldfréttum og þar sagði : "Ríkisstjórnin hefur enn ekki mótað framtíðarstefnu í gjaldmiðilsmálum og forystumenn stjórnarflokkanna tala hvor í sína áttina í málaflokknum. Stærstu stjórnarandstöðuflokkarnir hafa...
29.2.2012 | 21:33
Opinber stefna Framsóknarflokksins - að taka upp Kanadadollar?
Elvar Örn Arason vekur athygli á Eyjubloggi sínu á ráðstefnu Framsóknarflokksins næstkomandi laugardag, þar sem gjaldmiðilsmálin verða rædd. Yfirskriftin er: ER ANNAR GJALDMIÐILL LAUSNIN? Eins og sagt hefur verið frá hér á blogginu hefur formaður hins...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.2.2012 | 18:07
Já-Ísland: Satt og logið um ESB
Á vef Já-Ísland er áhugaverð krækja, sem ber heitir Satt og logið um ESB. Sjón er sögu ríkari!
29.2.2012 | 17:41
Guðmundur Gunnarsson: Rjúfum vítahringinn
Guðmundur Gunnarsson skrifar nýjan pistil á Eyjuna, með yfirskriftinni Rjúfum vítahringinn og segir þar í upphafi: "Forsvarsmenn bændasamtakanna eru hræddir við að bera ESB aðild undir þjóðina, þeir óttast að þjóðin muni samþykkja. Það væri harla...
29.2.2012 | 08:03
Serbía fær stöðu umsóknarlands ESB
Í Fréttablaðinu í dag segir: "Á fundi utanríkisráðherra Evrópusambandsríkjanna var í gær samþykkt að Serbía fái stöðu umsóknarríkis.Leiðtogaráð ESB á þó eftir að staðfesta þessa niðurstöðu, en gerir það væntanlega á fundi sínum nú í vikunni. Í desember...
29.2.2012 | 07:57
SI: Litlar breytingar á afstöðu til ESB
Samtök iðnaðarins hafa reglulega kannað afstöðu Íslendinga til ESB og gerðu fyrir skömmu nýja slíka könnun: "Ný könnun Capacent Gallup fyrir Samtök iðnaðarins um viðhorf til til aðildar að Evrópusambandinu og aðildarviðræðna gefur til kynna að 56,2% séu...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.2.2012 | 19:07
Þýska þingið samþykkti aðstoð við Grikki - sigur fyrir Merkel
Á RÚV segir : "Þýska þingið samþykkti síðdegis neyðaraðstoð fyrir Grikkland með yfirgnæfandi meirihluta. Fréttaskýrendur í Þýskalandi áttu von á að Merkel kanslari yrði að treysta á stjórnarandstöðuþingmenn til að koma málinu í gegn, þar sem fjöldi...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.2.2012 | 23:33
Hannes Hólmsteinn (sem Eisti) hefði sennilega kosið ESB!
Í beinni línu á DV komu þessir áhugaverðu punktar fram þegar Hannes Hólmsteinn Gissurarson sat þar fyrir svörum: "Hallur Guðmundsson segir: ESB - já eða nei? Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir: Nei. En væri ég Eistlendingur, þá myndi ég sennilega kjósa...
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir