Fćrsluflokkur: Evrópumál
11.12.2011 | 21:08
Af lífeyrisskatti og byggđamálum
Fram hefur komiđ í fréttum ađ ríkistjórnin hyggst leggja á skatt á hreinar eignir lífeyrissjóđanna, til ađ greiđa niđur hjá öđrum, eđa eins og segir á RÚV: "Nýr skattur á lífeyrissjóđi verđur til ţess ađ lífeyrisinneign ţeirra sem hafa ekki efni á eigin...
11.12.2011 | 16:24
Ekkert íslenskt smjör til Noregs - bara fyrir Íslendinga ("okkar smjör")
"Smjörkrísan" í Noregi heldur áfram ađ versna; Norđmađur var nýlega tekinn í tollinum fyrir ađ smygla 90 kílóum af smjöri frá Svíţjóđ og einnig er veriđ ađ selja smjör á netinu (netsmjör!) á uppsprengdu verđi! Verđa jólin í Noregi smjörkrísunni ađ bráđ?...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2011 | 09:17
Evran, Hruniđ og vekjaraklukkur - Ţorvaldur Gylfason í DV
Dr. Ţorvaldur Gylfason , skrifar áhugaverđa grein í DV um Evrópumálin og fjallar ţar ađ međal annars um Grikkland, en ţó ekki bara. Ţorvaldur skrifar: "Sumir telja, ađ Grikkjum hafi aldrei veriđ alvara međ ađild sinni ađ ESB. Ţeir kunni ekki annađ en ađ...
9.12.2011 | 22:04
Stór dagur í Brussel - hörmungarspámenn rembast sem rjúpan viđ staurinn
Mikiđ er rćtt og skrafađ um útkomu dagsins í Brussel, sem er í stuttu máli ţessi: Ţau lönd sem eru međ Evruna hafa bundist samkomulagi um ađ herđa fjármálalegan aga og harđari viđkvćđum verđur beitt gagnvart ţeim ríkjum sem ekki halda sig innan ţeirra...
9.12.2011 | 20:47
Nýtt afl í stjórnmálum - vill leiđa ađildarviđrćđur til lykta
Eins og fram hefur komiđ í fréttum hefur veriđ kynn til sögunnar nýtt stjórnmálaafl hér á landi. Guđmundur Steingrímsson, alţingismađur og Heiđa Kristín Helgadóttir , kynntu ţetta afl á blađamannafundi. Eitt af stefnumálum flokksins er t.d. ađ leiđa...
9.12.2011 | 19:41
Pústţjónustan fagnar ESB-merkingum á hjólbörđum
Allir sem keyra bíl ţurfa ađ vera međ góđ dekk undir drossíunum. Međal annars ritari ţessara orđa, sem var ađ vafra um netiđ í leit ađ dekkjum á góđu verđi (alltaf ađ spara, vextir eru svo háir hér á landi!) og rakst ţá á ţessa athyglisverđu frétt á vef...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2011 | 19:21
Jón forseti allur - ný bók!
Ţađ hefur mikiđ fariđ fyrir sjálfstćđishetjunni Jóni Sigurđssyni á ţessu ári, enda 200 ár liđin síđan hann fćddist á Hrafnseyri viđ Arnarfjörđ. Sagnfrćđingurinn Páll Björnsson gefur ţessa dagana út bókina Jón Sigurđsson allur? og heldur erindi um bókina...
9.12.2011 | 18:14
Bergur Ebbi međ grein í Fréttatímanum
Á vef Já-Íslands segir: "Í Fréttatímanum í dag, ţann 9. desember, birtist grein eftir Berg Ebba Benediktsson, lögfrćđing, ţar sem hann fjallar um tilgang ESB, ađ tryggja friđ í Evrópu, sem og ađ tryggja efnahagslegt samrćmći og stöđugleika. Einnig...
9.12.2011 | 18:09
Um 20% meira hér en í Evrópu
Íslendingar greiđa um 20% meira fyrir húsnćđislán (í vexti) en húsnćđiskaupendur í Evrópu. Stöđ tvö sagđi frá og hér er fréttin . Krónan kostar.
8.12.2011 | 19:54
Met í ţýskum útflutningi - meira en trilljón Evrur
Ţrátt fyrir ađ kaldir vindar blási nú um efnahagskerfi Evrópu (og stóran hluta heimshagkerfisins) er einnig ađ finna áhugaverđa hluti innan um allar hinar fréttrinar. T.d. var sagt frá ţví fyrir skömmu ađ útflutningur Ţýskalands fór yfir "trilljón...
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir