Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Evrópumál

Það er hlustað á Ísland!

Andstæðingar ESB-aðildar klifa sífellt á því að Ísland sé svo lítið og að það yrði aldrei hlustað á það sem "litla Ísland" hefði fram að færa. Þetta er náttúrlega sjónarmið sem einkennist af a) minnimáttarkennd og b) skorti á skilningi á því hvernig...

FRBL rýnir í atburði liðinnar viku í Brussel

Menn rýna í niðurstöður funda í Brussel í liðinni viku og einn þeirra er Ólafur Þ. Stephensen , ritstjóri Fréttablaðsins. Hann skrifar í leiðara í dag: "Niðurstaða leiðtogafundar Evrópusambandsins fyrir helgina varð að mörgu leyti önnur en sú sem menn...

Mikill vöxtur í nýjasta Evrulandinu - Eistlandi, 8,5% á þriðja ársfjórðungi

Það virðist vera blússandi fart á nýjasta Evru-landinu, Eistlandi (sem tók upp Evru um áramótin). Samkvæm seinni spá fyrir þriðja ársfjórðung var um að ræða 8,5% hagvöxt, miðað við sama tímabil árið 2010. Á vef hagstofu Eistlands kemur fram að mikill...

Evrópa (ESB) og USA í sögulegum viðskiptaviðræðum

Skuldakreppan í Evrópu (og ekki bara þar!) er fyrirferðarmesta málið í fjölmiðlum þessa daga og vikur og það er því sérdeilis gleðjandi þegar jákvæðar fréttir berast. Eina slíka rakst ritstjórnin á og hún fjallar um sögulega þróun mála í...

Köflum opnað og lokað: ESB-aðildarviðræðurnar rúlla áfram, 25% lokið!

Á vef Utanríkisráðuneytisins segir: "Þriðja ríkjaráðstefna Íslands og Evrópusambandsins fór fram í Brussel í dag og tók Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra þátt í henni fyrir hönd Íslands. Þar var fjallað um fimm samningskafla og lauk viðræðum um...

Össur Skarphéðinsson: Óábyrgt að hætta aðildarviðræðum!

Össur Skarphéðinsson sér enga ástæðu til þess að breyta um stefnu í Evrópumálunum og aðildarviðræðum Íslands og ESB. Þetta kemur fram í frétt á RÚV : "Það væri óábyrgt af Íslandi að hætta aðildarviðræðum við Evrópusambandið núna og myndi skaða orðspor...

Bretland: Miklar deilur um niðurstöðu mála í Brussel í síðustu viku

Á RÚV stendur : "David Cameron forsætisráðherra Breta sætir harðri gagnrýni innan eigin ríkisstjórnar fyrir að neita að samþykkja nýjan Evrópusáttmála á leiðtogafundinum í Brussel. Cameron ver ákvörðun sína í breska þinginu í dag. Danny Alexander einn af...

Í bítið: Andrés og Ásmundur ræddu Evrópumálin

Formaður Evrópusamtakanna, Andrés Pétursson og formaður samtaka Nei-sinna, Ásmundur Einar Daðason , ræddu Evrópumálin í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Hlusta má á viðtalið hér .

Króatar kjósa um ESB-aðild í febrúar

EuObserver segir frá því að Króatar muni kjósa um aðild að ESB í febrúar, en nú liggur aðildarsamningur fyrir. Ef aðildin verður samþykkt verður Króatía 28.aðildarríki ESB. Í könnun fyrir ári síðan sögðust yfir 60% aðspurðra samþykkja aðild. Grannríki...

Rúmlega 65% Íslendinga vilja halda aðildarviðæðum áfram - ný könnun FRBL

Samkvæmt nýrri könnun sem Fréttablaðið birtir í dag vilja rúmlega 65% landsmanna halda áfram aðildarviðræðum við ESB. Þeim sem vilja halda viðræðum (og ljúka þeim) hefur fjölgað frá síðustu könnun um sama efni. Nokkrar tölur: Rúmlega 56%...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband