Leita í fréttum mbl.is

Icesave - ESB - BBC ofl

Ólafur Ragnar GrímssonEins og ţjóđinni og umheiminum er kunnugt vísađi forseti Íslands Icesave-lögunum til ţjóđaratkvćđis. Ţetta hefur framkallađ mikil viđbrögđ, bćđi hér heima og erlendis, af ýmsum toga og frá ýmsum ađilum.

Fréttaveitan EurActiv skrifar m.a. um ţetta og ţá umfjöllun má finna hér. Ţá ritar fyrrum utanríkisráđherra Dana,Uffe Elleman Jensen, einnig um ţetta á bloggi sínu og ţađ má lesa hér

Valgerđur Bjarnadóttir, ţingkona, skrifar einnig um Icesave í pistli og segir m.a. annars:

,,Ađ ţessu sinni ćtla ég einungis ađ vikja ađ fullyrđingum um ađ Iceavesamningurinn sé ađgöngumiđi ađ Evrópusambandinu.  Ţađ er einfaldlega röng fullyrđing. Ţegar íslensk stjórnvöld undirgengust ađ taka ábyrgđ á lágmarksinnistćđum Icesavereikninganna undir lok ársins 2008, var umsókn ađ Evrópusambandinu ekki einu sinni á dagskrá.  Umsóknin komst ekki á dagskrá hér á landi fyrr en í kosningabaráttunni á útmánuđum 2009.

Umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu var afhent í júlí 2009.  Ráđherraráđiđ ákvađ ađ fela framkvćmdastjórn ESB ađ undirbúa umsögn um ađildarumsóknina.  Umsögnin verđur vćtnanlega á dagskrá leiđtogafundar í mars. Hvert eitt hinna 27 ríkja í Evrópusambandinu getur komiđ í veg fyrir ađ framhald verđi á málinu. Hollendingar geta ţađ, Bretar geta ţađ, Pólverjar og 24 ađrar ţjóđir.  Ef einhver gerir ţađ trúi ég ţví ađ ţađ verđi ekki vegna Icesave - heldur vegna hins ađ viđ erum ţjóđ sem virđist ekki vilja standa viđ orđ sín."

RUVOg taka ber fram ađ Bretar hafa sagt ađ Icesave mun ekki leggja stein í götu umsóknarađildar Íslands ađ ESB og segir orđrétt í frétt RÚV:

,,David Miliband, utanríkisráđherra Breta, segir engar vísbendingar um ađ Bretar muni beita sér gegn Íslendingum innan Alţjóđagjaldeyrissjóđsins eđa Evrópusambandsins.

Ţetta kom fram í samtali Össurar Skarphéđinssonar, utanríkisráđherra, viđ Miliband í dag. Ţeir rćddu saman vegna stöđunnar í Icesave málinu en samkvćmt upplýsingum úr utanríkisráđuneytinu var fremur ţungt hljóđ í Miliband, sem sagđist vonsvikinn yfir stöđu mála." Heimild

Ólafur Ragnar var gestur Newsnight í gćrkvöldi, helsta fréttaskýringarţáttar BBC. Hér er hćgt ađ sjá viđtaliđ viđ hann.

Upptöku á öllu innslagi BBC má sjá hér á YouTube (í lélegum myndgćđum en ágćtum hljóđgćđum)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband