Leita í fréttum mbl.is

ESB-umsókn og Icesave ađskild mál

Stefan FüleStefan Füle, stćkkunarstjóri ESB, segir Icesave ekkert hafa međ ađildarumsókn Íslands ađ ESB ađ gera. Ţetta kom fram í spurningum Evrópuţingsins til hans í gćr. RÚV birti frétt um ţetta og ţar segir orđrétt:

,,Icesave-deilan er tvíhliđa mál milli Íslendinga annars vegar og Breta og Hollendinga hins vegar og hefur ekki áhrif á umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu. Ţetta segir Stefan Füle sem útnefndur hefur veriđ stćkkunarstjóri Evrópusambandsins í stađ Ollis Rehns. Füle svarađi í dag spurningum Evrópuţingmanna um stefnumál.

Hann var spurđur hvort ákvörđun forseta Íslands ađ synja Icesave-lögunum stađfestingar og vísa málinu í ţjóđaratkvćđi hefđi áhrif á umsókn Íslands um ađild ađ ESB. Füle svarađi ţví til ađ umsókn yrđi metin út frá ţví hve vel Íslendingum gengi ađ uppfylla skilyrđi ESB fyrir ađild. Icesave deilan vćri tvíhliđa mál sem hefđi ekki áhrif."

Heimild


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

ţađ trúir engin lengur lýginni í ykkur.

Fannar frá Rifi, 13.1.2010 kl. 16:52

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Fannar: Svona er lygi skrifađ: LYGI, ekkert Ý!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 13.1.2010 kl. 23:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband