Leita í fréttum mbl.is

Sterkara Ísland - Ţjóđ međal ţjóđa

Sterkara ÍslandNý samtök sem berjast fyrir ađild Íslands ađ ESB, Ţjóđ međal ţjóđa, hafa veriđ stofnuđ. Um er ađ rćđa samtök sem byggja á sama grunni og "Sammála" gerđu á sínum tíma.

Nýr vefur hinna nýju samtaka er nú opinn og er hann ađ finna á www.sterkaraisland.is

Í grein ţar segir Jón Steindór Valdimarsson, forsvarsmađur samtakanna: 

,,Ţeirri skođun vex sífellt fiskur um hrygg ađ hagsmunum okkar Íslendinga sé ekki best borgiđ međ núverandi fyrirkomulagi gjaldmiđilsmála. Međ öđrum orđum ađ krónan dugi okkur ekki lengur sem gjaldmiđill. Ţađ virđist einnig orđin skođun flestra ađ tómt mál sé ađ tala um ađ taka upp annan gjaldmiđil en evruna og ţá ađeins međ ţeim hćtti ađ ganga fyrst í ESB og síđan í Myntbandalagiđ. Ađ ţessu leyti eru kostirnir skýrir og óţarft ađ eyđa púđri á annađ.

Ţađ er hrein rökleysa ađ halda ţví fram ađ ţeir, sem vilja ađild ađ ESB og evru, séu ađ bjóđa fram skyndilausn til ađ bregđast viđ bráđum vanda. Skyndilausn sem taki í raun mörg ár ađ ná fram og ţess vegna sé hún ekki tćk. Međ ađild ađ ESB og evru er bent á leiđ til ađ breyta til langs tíma ţeirri umgjörđ sem viđ setjum efnahags- og ţjóđlífi okkar, leiđ sem tekur nokkur ár ađ feta ţar til settu marki er náđ."

Evrópusamtökin hvetja alla Evrópusinna ađ vera međ og styđja málefniđ! Áfram Ísland!

Ps. Minnum á leik "ESB-umsćkjendanna" Íslands og Króatíu í dag kl. 15.00 á EM i handbolta. 

Sendum jákvćđar hugsanir til Vínar!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Menn eiga ađ nýta skođanafrelsiđ og virkja líka tjáningarfrelsiđ til ađ afla málstađ sínum stuđnings.

En ţađ er nokkuđ sérstakt ađ lesa ţessar skýringar. Allt sem ţarna stendur snýst um gjaldmiđilinn. Ađ krónan dugi ekki og evran sé ţađ eina sem komiđ geti í stađinn. Sama evran og sögđ var "í stórhćttu" í Silfrinu í gćr. Sama evran og málsmetandi evrópskir fjölmiđlar segja ađ eigi í vök ađ verjast (hér). Sama evran og nú er myllusteinn um háls Grikkja.

Ţegar frá líđur verđur evran ekki stóra máliđ, gangi Ísland í ESB. Breyting á stjórnkerfinu, skert forrćđi í eigin málum, afsal löggjafarvalds, tilflutningur ćđsta dómsvalds og hćttan á ađ valdiđ verđi of fjarlćgt verđa ţá ţyngri á metunum. ESB er ekki gjaldmiđill.

Haraldur Hansson, 25.1.2010 kl. 12:56

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Gjaldmiđilsmál er mjög mikilvćg fyrir okkur Íslendinga, ţ.e. sú spurning hvort hér eigi ađ vera stöđugur og virtur gjaldmiđill, eđa gjaldmiđill sem hćgt er ađ gengisfella út og suđur, međ tilheyrandi ógurlegheitum fyrir stóran hluta landsmanna (ţađ eru jú alltaf einhverjir sem grćđa á gengisfellingum!). Er krónan alvöru gjaldmiđill Hans? Króna sem er í höftum og ekki gjaldgeng í alţjóđlegum viđskiptum! Er ţetta ekki gjaldmiđill í öndunarvél?

Varđandi Grikki, ađ ţá er Evran ekki ađalvandamáliđ ţar, heldur óvarlegur ríkisbúskapur, spilling og fleiri ţćttir. Ţetta er ekki vandamál sem er tilkomiđ vegna Evrunnar í Grikklandi. Grikkir (eins og ađrir) hafa fariđ óvarlega í ýmsum málum, en nú er komiđ ađ skuldadögum.

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 25.1.2010 kl. 21:53

3 Smámynd: Haraldur Hansson

Fyrir ţađ fyrsta ţá heiti ég Haraldur, en ţakka svariđ.

Ţađ kemur mér ekki á óvart ađ svariđ er um gjaldmiđilinn eingöngu. Krónan er engin heilög kýr fyrir mér, en ef ţađ á ađ sleppa henni ţarf ađ koma eitthvađ betra í stađinn. Ef Moggi ţykir ekki nóg hlutlaus má lesa um gjaldmiđil sem glímir viđ heilsubrest međ ţví ađ smella hér.

Ţótt Grikkland glími viđ syndir fortíđarinnar er alveg klárt ađ ţađ ţyngir ţeim róurinn ađ hafa ekki eigin gjaldmiđil. Spánn, Portúgal og Írland eru á leiđ í evru-ógöngur líka og síđan fylgja Eystrasaltslöndin, Ítalía, Austurríki og Finnland fljótlega. Ţađ vćri ekki gćfulegt fyrir Ísland ađ feta ţessa slóđ. Eitt bankahrun er nóg.

Haraldur Hansson, 25.1.2010 kl. 22:14

4 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Afsakađu HARALDUR, en nafnarugliđ var algjört óviljaverk! Gjaldmiđlar eiga, rétt eins og ađrir, sín "ups and downs". Viđ íslendingar erum hinsvegar í slćmri stöđu og verđum međ gjaldmiđil í gjörgćslu nćstu misserin, eđa m.ö.o, algjört "downs". Ţađ sem vantar hér er stöđugleikinn, ţannig ađ fólk og fyrirtćki geti gert áćtlanir sem byggđar eru á traustum grunni. Veitir krónan ţann grunn? En alveg getum viđ veriđ sammála; eitt bankahrun er nóg og vonandi á íslensk ţjóđ ALDRE eftir ađ ganga í gegnum slíkt aftur!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 26.1.2010 kl. 08:31

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Fáránlegt ađ fara ađ tengja okkur viđ ţessa evru, sem hvort sem er "fengist" ekki vegna órafjarlćgđar okkar frá Maastricht-skilyrđunum fyrr en eftir áratugi í fleirtölu! Miklu nćr vćri ađ taka upp dollar eđa norsku krónuna (ţađ síđarnefnda virđist koma til greina í hugum sumra norskra stjm.manna), enda getur sú síđarnefnda átt ţađ til ađ sveiflast heldur meira í ćtt viđ okkar krónu en ađrir gjaldmiđlar. Svo er ekkert ađ ţví ađ taka góđa sveiflu öđru hverju - m.a.s. Jón Steindór var ađ viđurkenna gagnsemi ţess í tilfelli krónunnar fyrir okkar atvinnuvegi nú á nýliđnum degi í Mogganum (í smáfrétt á 1. síđu, sbr. heilsíđufrétt á s. 12). Áfram frjálst Ísland!

Jón Valur Jensson, 27.1.2010 kl. 04:08

6 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Ţađ er stađreynd sem hefur veriđ ţekkt lengi ađ evrusvćđiđ er byggt á brauđfótum. Hagkerfin sem mynda ţađ eiga enga ţá samleiđ sem nauđsynleg er til ţess ađ slíkt myntbandalag virki sem skyldi. Ţađ var von forystumanna Evrópusambandsins ađ úr ţví myndi bćtast en sú hefur ekki orđiđ raunin og ekkert sem bendir til ţess ađ svo verđi. Ţvert á móti hefur vandamáliđ orđiđ stćrra. Ţannig uppfyllir evrusvćđiđ ekkert af skilyrđum hagfrćđingsins Roberts Mundell um hiđ hagkvćma myntbandalag sem njóta almennt viđurkenningar á međal hagspekinga og hefur aldrei gert.

Ţetta er kjarni málsins sem er viđurkennt af ađilum sem bćđi eru mjög hlynntir sambandinu eđa andvígir ţví og allt ţar á milli. Ţannig má t.d. nefna dr. Ottmar Issing, fyrrum ađalhagfrćđing ţýzka seđlabankans og síđar Seđlabanka Evrópusambandsins, sem er mikill evru- og Evrópusambandssinni en hefur vakiđ athygli á ţessu vandamáli sem gćti hćglega leitt til endaloka evrusvćđisins.

Stađreyndin er einfaldlega sú ađ evrusvćđiđ er risi á brauđfótum og ţangađ inn eigum viđ ekkert erindi.

Hjörtur J. Guđmundsson, 27.1.2010 kl. 17:54

7 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Gleymum ţví svo ekki, sem Evrópusambandssinnar gera iđulega annađ hvort viljandi eđa vegna vanţekkingar, ađ stöđugleiki á einu sviđi í hagkerfinu leiđir til óstöđugleika annars stađar eins og t.d. Joseph Stiglitz hefur bent á. Ef genginu yrđi haldiđ stöđugu hér eins og yrđi međ upptöku evru ţýddi ţađ ađ sveiflurnar hyrfu ekki heldur kćmu fram annars stađar, einkum í atvinnustiginu og leiddi nćr óhjákvćmilega í tilfelli Íslands til mikils og viđvarandi atvinnuleysis.

Hjörtur J. Guđmundsson, 27.1.2010 kl. 17:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband