Leita í fréttum mbl.is

Guđbjörn og Evrópuskrif MBL

Guđbjörn Guđbjörnsson stórbloggari skrifar skemmtilega og beinskeitta hugvekju um Evrópuskrif Morgunblađsins eftir ađ nýir ađilar tóku viđ stjórninni ţar. Guđbjörn segir međal annars:

,,Ţađ er óneitanlega fallegt til ţess ađ hugsa, ađ Morgunblađiđ skuli á jafn óeigingjarnan og fórnfúsan hátt vilja kynna okkur, hvađa örlög bíđa okkar ef viđ gengjum í sambandiđ. Ţarna er auđsjáanlega um fátćktargildru ađ rćđa af verstu sort og ţó alveg sérstaklega ef viđ tćkjum evruna upp sem lögeyri. Viđ höfum sem betur fer íslensku krónuna, sem hefur ţann einstćđa og góđa eiginleika ađ geta hruniđ ađ verđgildi gagnvart öllum öđrum gjaldmiđlum yfir nóttu og bjargađ ţannig ţjóđinni og íslensku efnahagslífi frá eilífri glötun."

Hćgt er ađ lesa bloggiđ í heild sinni á ţessari slóđ 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ef ţiđ eruđ Íslendingar, sem standiđ ađ ţessari vefsíđu, ţá ćttuđ ţiđ EKKI ađ sjá ofsjónum yfir ţví, ađ EINN fréttamiđill međal margra taki afstöđu međ sjálfstćđi og fullveldisréttindum landins. Raunar ćttu allir Íslendingar ađ taka afstöđu međ grundvallarrétti okkar međal ţjóđanna og fyrirverđa sig fyrir allt ţađ sem stefnir ađ ţví ađ brjóta hann niđur.

Stöđ 2, Bylgjan, Fréttablađiđ og DV stunda leynt og ljóst áróđur fyrir inngöngu (innlimun) Íslands í Evrópubandalagiđ. Nćgir ykkur ţađ ekki? Greinilega ekki!

Ţađ, sem er ţó enn skammarlegra, er ađ Ríkisútvarpiđ hefur veriđ notađ í ţessum tilgangi sem áróđursmiđstöđ fyrir Evrópubandalags-innlimunarstefnuna. Rúv kallar sig "ţjóđarútvarp" og á ađ heita í eigu lýđveldisins, en er notađ til ađ grafa undan ţví!

Stendur ţađ í einhverju sambandi viđ, ađ Páll Magnússon, hinn valti útvarpsstjóri, kemur sennilega úr Alţýđuflokki Jóns Baldvins (eins og fađir hans, hinn ágćti bćjarstjóri í Vestmannaeyjum)?

Sjá menn ekki, ţegar Hjálmar Sveinsson er kominn í frambođ í prófkjöri Samfylkingarinnar, ađ ţađ hafi veriđ í meira lagi misráđiđ ađ gefa honum einokunarvald yfir klukkutíma ţćtti á Rúv á frítíma fólks árum saman? (ţćttinum kl. 13-14 á laugardögum). Og hann er ekki sá eini; EB-sinninn Hallgrímur Thorsteinsson hefur löngum haft nćstum ţví jafngóđa ađstöđu í ţćttinum Vikulokunum, sem enn meira er hlustađ á á sömu stöđ.

Ţessir ađilar eru ekki hlutlausir og hafa oft sett Evrópubandalags-predikara óeđlilega ofarlega á lista međal sinna viđmćlenda. Og hér eru bara nefndir tveir ţćttir međal ýmissa annarra sem hallir eru undir Evrópubandalags-innlimun á ţjóđarútvarpinu!

Jón Valur Jensson, 23.1.2010 kl. 13:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband