Leita í fréttum mbl.is

Ný samtök: Sjálfstćđir Evrópusinnar

Benedikt JóhannessonHeyrst hefur ađ á nćstunni verđi stofnuđ samtök Evrópusinnađra sjálfstćđismanna. Ganga ţau undir vinnuheitinu Sjálfstćđir Evrópumenn. Heyrst hefur ađ einn frumkvöđla sé Benedikt Jóhannesson, ritstjóri og sjálfstćđismađur.

Hann var kosinn Evrópumađur ársins áriđ 2009 af Evrópusamtökunum. Af öđrum sem nefndir eru í ţessu sambandi, eru Jónas Haralz, hagfrćđingur, Ţorsteinn Pálsson, fyrrum formađur Sjálfstćđisflokksins og ráđherra og Ragnheiđur Ríkharđsdóttir, alţingismađur.

Hin opinbera stefna Sjálfstćđisflokksins ađ loknum landsfundi síđastliđiđ vor varđ sú ađ ţađ vćri betra fyrir Ísland ađ standa utan ESB. Ţessu eru margir sjálfstćđismenn ósammála og er vitađ ađ ţessi hópur er ţó nokkuđ stór. M.a. hefur varaformađur flokksins, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir talađ međ jákvćđum hćtti gagnvart ESB og ađildarviđrćđum.

Evrópumál eru ţver-pólitísk í eđli sínu og Evrópusinna er ađ finna í öllum flokkum. Jákvćđar skođanir á ţeim málaflokki er ekki eitthvađ sem menn eiga ađ ţurfa ađ pukrast međ, eđa skammast sín fyrir!

Verđur spennandi ađ fylgjast međ ţróun ţessara mála og fagna Evrópusamtökin framtakinu!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kama Sutra

Gott mál.

Ţví fleiri sem bćtast í hópinn, ţví betra.  Jafnvel ţótt ţeir séu Sjálfstćđismenn!

Kama Sutra, 9.2.2010 kl. 06:23

2 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Lítiđ hrifinn af ţessu liđi.

Ragnar Gunnlaugsson, 9.2.2010 kl. 10:34

3 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Mér lízt betur á ađ vera sjálfstćđur Íslendingur ;)

Hjörtur J. Guđmundsson, 9.2.2010 kl. 15:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband