Leita í fréttum mbl.is

Sjálfstćđir Evrópumenn: Stofnfundur á föstudag

frettabladidEins og greint var frá hér á blogginu í gćr, stendur til ađ stofna samtök sjálfstćđra Evrópumanna í Ţjóđmenningarhúsinu n.k. föstudag. Eru ţađ ađilar sem eru beintengdir inn í Sjálfstćđisflokkinn sem standa ađ stofnun samtakanna. Í frétt í Fréttablađinu er talađ viđ Benedikt Jóhannesson, sem er einn forvígismanna.

Í fréttinni segir: ,,Benedikt segir ađ markmiđiđ međ stofnun samtakanna sé ađ vekja upp jákvćđa Evrópu­­umrćđu innan Sjálfstćđis­flokksins. Benedikt telur ekki tímabćrt ađ upplýsa hvort fleiri sitjandi ţingmenn Sjálfstćđisflokksins en Ragnheiđur standi ađ baki samtökunum eđa hvort varaformađurinn, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, sé ţar á međal. „Hún veit hins vegar af ţessu", segir Benedikt."

Benedikt var gestur í síđdegisútvarpi Rásar 2 í dag

Öll fréttin

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Nú skýrast ţá línurnar og pukrinu lýkur: Sá fjórđungur Sjálfstćđisfólks sem vill ESB-ađild kemur ţá fram á sínum forsendum og hlýtur fylgi samkvćmt ţví en eins og á landsfundi og í kosningunum ađ komast áfram á tvírćđninni.

Sjálfstćđir Evrópumenn er ţversögn eins og Frjálsir fangar.

Ţegar Bjarni Benediktsson talađi sem skýrast gegn ESB og Icesave um áramótin ţá fór fylgi flokksins hćst. En ţegar hann ađspurđur sagđist ekki myndu draga ESB- umsóknina til baka ef hann kćmist til valda ţrátt fyrir 75% fylgi gegn henni í flokknum,  ţá varđ mörgum ljóst ađ enginn árangur nćst gegn vinstri óstjórninni ţegar ţessi afstađa er í stjórn flokksins. 

Ívar Pálsson, 9.2.2010 kl. 18:44

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sjálfstćđisflokkinum er ekki treystandi. Ţađ ţarf ekki ađeins nýjan vinstri flokk í landiđ (af augljósum ástćđum), heldur líka nýjan hćgri flokk og ţjóđlegan miđjuflokk ađ auki. – Góđur Ívar: "Sjálfstćđir Evrópumenn er ţversögn eins og Frjálsir fangar." – En ég bloggađi á tveimur vefsíđum í dag um ţá ósvinnu, ađ til stendur, ađ ţetta nýja áhugamannafélag um sameiningu viđ evrópska stórríkiđ verđi formlega stofnađ í sjálfu Ţjóđmenningarhúsinu – gamla Safnahúsinu, merkisbera íslenzkra bókmennta og okkar sjálfstćđu menningar!

Jón Valur Jensson, 9.2.2010 kl. 20:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband