11.2.2010 | 09:06
Frábćr Bergur Ebbi
Tónlistarmađurinn Bergur Ebbi Benediktsson, í Sprengjuhöllinni, skrifar frábćra grein á vefsíđu Sterkara Íslands um Evrópumál. Góđ blanda af húmor og alvöru. Í henni segir hann m.a.:
,,Ţađ hefur tekiđ mig nokkurn tíma ađ átta mig á ţví, en íslenskt samfélag hefur ţegar breyst gríđarlega frá ţví ég fćddist. Um ţađ leyti sem ég fćddist fór fólk ekki oft til útlanda. Margir höfđu aldrei fariđ. Margir Íslendingar höfđu aldrei talađ viđ útlending. Sumir kunnu ekkert annađ mál en íslensku. Á borđum Íslendinga var borinn fram íslenskur matur, sođin ýsa og kartöflur, pasta ţótti framandi, enginn hafđi heyrt um avakadó. Ţetta hljómar kannski ekki merkilegt, en ţegar mađur safnar saman öllum litlu dćmunum kemur í ljós ađ viđ lifđum í allt öđru samfélagi fyrir ţrjátíu árum heldur en viđ gerum nú. Ísland var öđruvísi. Allt öđruvísi. Ekkert endilega verra eđa betra, en allavega öđruvísi. Dagur í lífi venjulegs manns áriđ 1981 er svo frábrugđin degi í lífi venjulegs manns áriđ 2010, ađ ţađ er varla hćgt ađ ná utan um ţađ. Ef einhverjum hefđi veriđ sagt áriđ 1981 ađ ţrjátíu árum síđar myndi hann eyđa stórum parti af degi sínum skokkandi á hlaupabretti međ áhyggjur af gengi japanska jensins, ţá hefđi hann ekki einu sinni vitađ hvađ vćri veriđ ađ segja viđ hann."
Og síđar skrifar Bergur Ebbi:
,,Ég tel íslenskt ţjóđerni mikils virđi. Ég gef lítiđ fyrir barnalega ţjóđerniskennd, en ég tel ađ hćfileg virđing fyrir ţví sem sameinar okkur, tungumálinu, menningararfinum og sögunni, sé ekki ađeins holl, heldur hverjum einstaklingi nauđsynleg á leiđ til ţroska. Ađ eiga ekkert föđurland má jafna viđ ađ eiga ekki fjölskyldu. En ţjóđerniđ breytist og ţroskast rétt eins og sérhver einstaklingur. Ţađ lćrir af samneyti sínu viđ ađra.
Ţannig vil ég nálgast ţessa umrćđu. Getur veriđ ađ Ísland sé stćrra og sterkara sem ţjóđríki innan ríkjasambands heldur en utan ţess? Er ekki sá einstaklingur sterkastur sem hefur öruggt bakland vina og fjölskyldu? Hefur sá ekki meira sjálfstraust sem treystir vinum sínum fyrir leyndarmálum og lífsskođunum heldur en bitri einstćđingurinn sem muldrar ofan í barm sinn?"
Frábćr grein, sem má lesa hér
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Súr pungur eđa sćt bolla.
What is it gonna be, girl?
Ţorsteinn Briem, 11.2.2010 kl. 17:34
Mesti styrkur hvers og eins felst í ţví ađ ţora ađ standa einn og međ sjálfum sér og sinni sannfćringu og ţví sem er raunverulega hans. Sá sem hefur misst allt í hverfulum heimi hefur alltaf sinn eigin styrk og sína eigin hćfileika og sannfćringu.
Öllu öđru gćti hver og einn tapađ á örstuttri stundu.
Betra er ađ vera í góđu sambandi viđ ađra ef mađur hefur fulla trú á sinni eigin ríku sannfćringu og getu til ađ leysa málin. Ţađ er allavega mín skođun. M.b.kv. Anna
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 11.2.2010 kl. 20:46
Ţorsteinn Briem, 11.2.2010 kl. 20:56
"Súr pungur eđa sćt bolla.
What is it gonna be, girl?"
Hvers vegna velja annađ hvort ţegar hćgt er ađ fá hvort tveggja: Súran pung í forrétt og sćtu bolluna sem ábćti?
Kama Sutra, 12.2.2010 kl. 12:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.