25.2.2010 | 16:09
Vandamál Grikkja, Morgunblaðið og Ísland
Eftir: Hlöðver Inga Gunnarsson
Í leiðara Morgunblaðsins 25. febrúar eru vandamál Grikkja tekið fyrir. Undirliggjandi er að sjálfsögðu andastaða ritstjóra Morgunblaðsins gegn Evrópusambandinu. Hann virðist halda það að betra sé að eiga enga vini en að hafa Evrópusambandið á bakvið sig.
Vandamál Grikkja eru margþætt en virðast, eins og vandamál Íslands, fyrst og fremst vera til kominn vegna lélegrar stjórnar á ríkisfjármálum og slæmum ákvörðunum ríkistjórna landanna í fortíðinni. Grikkir voru duglegir við það að falsa ríkisfjármál sín og eru þess vegna afar illa undir það búnir að takast á við efnahagskreppu. Nú hafa þeir ekki lengur þann valmöguleika að lækka gengi eigin gjaldmiðils til þess að örva atvinnulífið og fá hærri tekjur af innflutningi.
Ritara leiðara Morgunblaðsins finnst það skrítið að ríki Evrópusambandsins, sem flest öll eiga við vandamál að stríða vegna kreppunnar, skuli ekki taka höndum saman að dæla peningum í Grikkland. Þess í stað þurfa Grikkir að skera niður í flestum málaflokkum meðal annars velferðar- og menningarmálum eins og greinarhöfundur segir undir lok greinar sinnar.
Leiðarahöfundur MBL heldur líklega að Evrópusambandið sé stofnun sem eigi að annast ríki sem hafa spilað afar illa úr sínum málum. Þegar að menn eru búnir að standa sig illa ár eftir ár við að koma ríkisfjármálunum í lag geti þjóðir bara hringt til Brussel og fengið ódýr lán til þess að halda veislunni áfram ( Grikkir þurfa ekki einu sinni að hringja til Brussel þeir eru menn á svæðinu). Það er auðveldur leikur að snúa heimatilbúnum vandamálum upp í það að vera illska utanaðkomandi aðila. Þetta er því miður farið að vera algengara og algengara viðhorf hér á Íslandi.
Hrein illska og skilningsleysi annarra ríkja á málefnum Íslands tekur nú meira pláss í umræðunni hér heldur en klúður Íslendinga sjálfra, það viðhorf er jafnvel farið að koma fram að menn geti verið með and-íslensk viðhorf þegar dregin er upp önnur mynd af málefnum Íslands en stjórnmálamönnum er þóknanleg.
Ólíkt Íslandi eru vandamál Grikkja vandamál allra þjóð Evrópusambandsins, hið minnsta þeirra sem eru með Evru. Vilji annarra þjóða í Evrópu ætti því að vera margfalt meiri til þess að hjálpa Grikklandi en að hjálpa landi sem virðist hafa andúð á alþjóðlegu samstarfi og hefur ekki sýnt mikinn vilja til þess að koma öðrum til hjálpar þegar illa gengur eða taka á sig sameiginlega ábyrgð. Grikkland verður þó að sýna viðleitni til þess að geta tekið að einhverju leyti ábyrgð á sínum málum.
Kannski voru það mikil mistök hjá Grikkjum að taka upp Evru, kannski var þjóðin einfaldlega ekki tilbúin til þess, það var þó ákvörðun sem þeir tóku og þurfa að lifa við núna. Við Íslendingar stöndum líka uppi með okkar skerf af slæmum ákvörðunum en í stað þess að eiga við Evrópusambandið og reyna fá skilning og hjálp frá aðildarlöndum þess sitjum við uppi með Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og ekki virðist hann vera auðveldur að eiga við.
Hér á íslandi er skorið niður í öllum málaflokkum, en eftir er að finna margar lausnir til þess að komast út úr kreppunni. Hvort ætli það sé betra að standa einn á báti í því eða hafa samfélag margra þjóða á bakvið sig í þeim leiðangri?
Höfundur er í meistaranámi í Evrópufræðum við Háskólann á Bifröst.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.