Leita í fréttum mbl.is

Lögsagan fyllist ekki - landbúnađur leggst ekki af!

Gamla GugganÁlit ESB, sem kom út í gćr varđandi umsókn Íslands ađ sambandinu, hefur veriđ mikiđ til umrćđu í fjölmiđlum.  Athyglivert var ađ heyra í fulltrúum ţeirra samtaka sem berjast hvađ harđast gegn ađild, ţ.e.a.s. LÍÚ og Bćndasamtakanna.

Friđrík J. Arngrímsson, frá LÍÚ sagđi ađspurđur í viđtali á rás 2 ađ fiskimiđin viđ Íslands MYNDU EKKI fyllast af spćnskum togurum viđ ađild. Ţá vitum viđ ţađ!

Í viđtali í Speglinum í RÚV spurđu Jón Guđni Kristjánsson Eirík Blöndal, framkvćmdastjóra Bćndasamtakanna hvort íslenskur landbúnađur eins og viđ ţekkjum hann myndi leggjast af viđ inngöngu. ŢESSU SVARAĐI EIRÍKUR NEITANDI. Ţá vitum viđ ţađ líka.

Ţćr DÓMSDAGSSPÁR sem andstćđingar ađildar hafa veriđ ađ básúna, eiga ţví ekki viđ rök ađ styđjast. Gott ađ fá ţađ stađfest! Viđ Evrópusinnar höfum sagt ţetta!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband