Leita í fréttum mbl.is

Jón Steindór: Ísland verđur sterkara innan ESB

Jón Steindór ValdimarssonJón Steindór Valdimarsson, formađur Samtaka iđnađarins (SI) skrifar góđa grein í Fréttablađiđ og á heimasíđu STERKARA ÍSLAND, um Evrópumál. Ţar segir hann m.a.:

,,Atburđarás síđustu missera sýnir glöggt hve vegferđ ţjóđa er samtvinnuđ og hve mikilvćgt ţađ er ađ taka saman á hlutum og hafa vettvang til ţess ađ ráđa sameiginlega fram úr vandasömum málum. ESB er slíkur vettvangur og raunar sá eini ţar sem Íslandi gefst kostur á ađ setjast til borđs. ESB er ekki gallalaust og Íslendingar munu ekki fá öll sín vandamál leyst ţar. Viđ munum örugglega ţurfa ađ beygja okkur undir einhverjar ákvarđanir sem eru okkur ekki ađ skapi. Innan ESB höfum viđ hins vegar raunverulegan ađgang ađ ákvörđunum og getum talađ okkur máli. Ađ standa utan ESB leiđir hins vegar til fullkomins áhrifaleysis og engum ber nein sérstök skylda til ţess ađ taka tillit til okkar hagsmuna."    Meira hér

(Mynd: DV)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband