28.2.2010 | 15:01
Vill kynna sér ESB, en ekki ræða ESB!
Hún verður að teljast athyglisverð fréttin á vef Bændablaðsins, en þar segir að það sé búið að bjóða fulltrúum íslensks landbúnaðar til Brussel að kynna sér landbúnað innan ESB. Sem í sjálfu sér er gott og blessað. Einn þeirra sem fer er formaður Samtaka ungra bænda, Helgi H. Hauksson. Um ferðina segir hann:
,,Helgi Haukur segir það vissulega ágætt að íslenskum fulltrúum hagsmunasamtaka og fyrirtækja sé boðið út til Brussel til kynningar á sambandinu. Það þarf hins vegar enginn að ganga að því gruflandi að Evrópusambandið vill sýna okkur jákvæðu hliðarnar. Það verður væntanlega lögð minni áhersla á það sem yrðu okkur síður til hagsbóta, til að mynda afleiðingar aðildar á íslenskan landbúnað. Ég er þess fullviss að aðild að Evrópusambandinu myndi hafa mjög alvarleg áhrif á íslenskan landbúnað, svo alvarleg að heilar búgreinar myndu leggjast af og því er ég sannfærður um að okkur sé betur borgið utan þess. Ég hef verið mjög andsnúinn Evrópusambandsaðild og ég tel engar líkur á því að þessi kynningarferð til Brussel breyti því.
Í framhaldi af þessu má spyrja: Hvervegna er Helgi Haukur að fara að kynna sér ESB, nokkuð sem hann og bændur NEITA að ræða? Bændasamtökin eru EINU fagaðilarnir í landinu sem koma með þessum sérkennilega hætti að ESB-málinu. Segir afstaða þeirra ekki meira en þúsund orð um samtökin? Það eina sem Bændasamtökin sjá við ESB er að hér leggist hlutar íslensks landbúnaðar í rúst, dalirnir tæmist og hvaðeina. En landbúnaður hefur hvergi lagst af við inngöngu landa í ESB.
Ætti ekki formaður ungra (sértstaklega UNGRA!) bænda að horfa með opnum huga á ESB og reyna að sjá út vaxtar og þróunarmöguleika fyrir komandi kynslóðir bænda, en s.k. nýliðun er jú vandamál í greininni?
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Eru þetta meðmælin með ESB? Að Brussel hafi ekki enn tekist fullkomlega að gereyða landbúnaði í 27 löndum sambandsins?
Reyndar eru bændur í ESB með stærri töpurum Evrópusambandsaðildar landa sinna.
Kveðjur
Gunnar Albert Rögnvaldsson, 28.2.2010 kl. 19:55
Gunnar: Þetta er svar við dómsdagsspámönnum Nei-sinna sem fullyrða að aðild gangi meira eða minna frá landbúnaði á Íslandi. Nokkuð sem þeir geta bara alls ekki fullyrt. Við getum hinsvegar fullyrt að landbúnaður hafi hvergi lagst af við inngöngu ríkja í ESB.
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 28.2.2010 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.