Leita í fréttum mbl.is

Valgerđur um dýrđ einangrunarinnar

Valgerdur BjarnadóttirValgerđur Bjarnadóttir, ţingkona, skrifar ágćtan pistil um Evrópumál á vefsíđuna Herđubreiđ, undir fyrirsögninni DÝRĐ EINANGRUNARINNAR. Ţar segir hún m.a.: ,,

Ţeir sem eru andvígir eiga einnig eftir ađ halda uppteknum hćtti og fćra úr lagi allt sem fram kemur í ţessum málum. Ţađ var örugglega ekki í síđasta sinn á miđvikudag sem Árni Johnsen líkir Evrópusambandinu viđ Sovét, svo réttmćtt sem ţađ nú er. Einungis lýđrćđisríki geta orđiđ ađilar ađ Evrópusambandinu. Lýđrćđi verđur ađ ríkja í ţeim löndum sem samningarviđrćđur eru hafnar viđ. Viđ Árni Johnsen erum örugglega sammála um ađ ekki fór mikiđ fyrir lýđrćđinu í gamla Sovét."

Restin er hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţađ vill svo einkennilega til ađ ţessi samlíking hjá Árna er ekki ađ heyrast í fyrsta sinn. Margir merkir menn í hinnu frábćra ESB samfélagi hafa haldiđ ţessu fram. Ţessari skođun var haldiđ mjög á lofti, ţegar veriđ var ađ ţröngva Lissabonsáttmálanum á ţetta blessađa fólk sem ar býr.

Ţađ er annars merkilegt hvađ lítiđ er minnst á ţann sáttmála hér á ţessari bloggsíđu.

Gunnar Heiđarsson, 1.3.2010 kl. 21:56

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

...og ÁJ á örugglega eftir ađ básúna hana aftur og aftur! ÁJ veit ađ ţađ voru framin ótrúleg grimmdarverk í Sovét og ađ ţar voru menn fangelsađir og myrtir fyrir skođanir sínar. Ţessi samlíking er ţví gjörsamlega út í hött og lýsir ađeins málefnafátćkt.

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 2.3.2010 kl. 00:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband