Leita í fréttum mbl.is

Bćndur gerđu könnun

statisticsViđ setningu Búnađarţings í gćr kynntu Bćndasamtökin könnun sem ţau létu gera, Í henni kemur fram ađ um 55% landsmanna eru andvíg inngöngu Íslands í ESB, en 33% er ţví fylgjandi og um 10% voru óákveđin.  Ţar kom einnig fram ađ stór hluti landsmanna treystir ekki stjórnvöldum til ţess ađ gćta hagsmuna Íslands í málinu.

Ţess könnun segir ađeins ađ ţađ er víđtćk tortryggni í íslensku samfélagi, gagnvart helstu stofnunum ţess og ađilum.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţessi könnun segir ađ einn ţriđji hluti ţjóđarinnar vill ađild ađ ESB.

Gunnar Heiđarsson, 1.3.2010 kl. 18:09

2 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Eins og stađan er í umrćđu samfélagins um ţessar mundir, finnst mér 33% fylgjandi ađild ađ ESB veravelviđunandi niđurstađa. Neikvćđ umrćđa um ICECAVE er í hćstu hćđum. LÍÚ og Bćndasamtökin halda uppi sterkum áróđri gegn inngöngu í ESB. Efnahagsástandiđ gerir fólk mjög neikvćtt og ţađ vantreystir öllu og öllum.

Ég sem ESB sinni sé ţetta sem ágćta niđurstöđu og ekki má gleyma ţeim 10% sem voru óákveđin. Ţetta er í raun 50 - 50 međ ákveđnum vikmörkum.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 1.3.2010 kl. 18:19

3 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Ţetta er ađeins ein af mörgum könnunum sem eiga eftir ađ koma, en af 12 af 15 undanförnum könnunum hefur veriđ meirihluti fyrir ađild. Ţađ á margt eftir ađ skýrast og breytast í ţessari umrćđu. Ástandiđ á Íslandi er líka um margt mjög sérkennilegt og ţađ vita jú allir sem fyljast međ daglegri umrćđu. Hér er mikil kvika.

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 1.3.2010 kl. 19:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband