Leita í fréttum mbl.is

Ólafur Stephensen skrifar um Grikkland

FRBLFyrir ţá sem kynna sér ofan í kjölinn vandmál Grikkja, sjá ţađ strax ađ ţau eru ekki Evrunni ađ kenna, eins og t.d. Morgunblađiđ hefur veriđ ađ básúna.

Fyrrum ritstjóri ţess, Ólafur Stephensen, sem nú er tekinn viđ ađ ritstýra Fréttablađinu, skrifar um vanda Grikklands í leiđara í dag. Hann segir m.a.; ,,Kreppa Grikklands orsakast fyrst og fremst af agaleysi viđ stjórn ríkisfjármála, sem hefđi haft alvarlegar afleiđingar hvort sem Grikkland notađi evru eđa drökmu. Fjármálakreppan kom illa viđ ríkissjóđ Grikklands eins og annarra ríkja, en Grikkir stóđu verr ađ vígi en margir ađrir vegna ţess ađ ţeir höfđu ţaniđ út ríkisútgjöldin langt umfram efni."

Og síđar segir hann: ,,Einn af ţeim kostum sem margir sjá viđ ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ og taki upp evruna er meiri agi viđ hagstjórnina. Stjórnvöld ćttu ţá ekki lengur ţann kost ađ fella gengiđ til ađ bregđast viđ efnahagsvanda. Ţeir sem nú vorkenna Grikkjum, Írum og fleiri evruríkjum ađ geta ekki fellt gengiđ og neyđast til ađ skera niđur ríkisútgjöld og lćkka laun, gleyma ţví ađ gengis-felling er bara önnur og ekki alveg jafnaugljós ađferđ til ađ skerđa lífskjör fólks."

Allur leiđarinn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Albert Rögnvaldsson

Ţessa grein ritstjóra Fréttablađsins hefđi ekki veriđ hćgt ađ selja, sökum ţess hve léleg hún er.

Ekki er furđa ađ Fréttablađiđ kosti ekki neitt

Kveđjur

Gunnar Albert Rögnvaldsson, 14.3.2010 kl. 00:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband