Leita í fréttum mbl.is

Stór stjórnvöld/Grikkland

Stefan FölsterSænski hagfræðingurinn Stefan Fölster og stjórnmálafræðingurinn Johnny Munkhammar skrifa áhugaverða grein á www.EuObserver.com um Grikkland og ,,stór stjórnvöld" eða á ensku: Big Government. Greinin er að sjálfsögðu á ensku: http://euobserver.com/7/29609 

Einnig velta þeir fyrir sér því gríðarlega verkefni sem Grikkir standa frammi fyrir.

Stefan Fölster (mynd) er aðalhagfræðingur samtaka sænskra atvinnurekenda

Á heimasíðu þeirra er m.a. fjallað um þá ákvörðun ESB að veita nokkur hundruð milljónum EVRA til svokallaðra ,,smálána" (en: micro-loans). Tilgangurinn með þeim er m.a. gera atvinnulausum einstaklingum kleift að stofna til eigin atvinnureksturs. Þessi tegund lána hefur gefið góða raun, t.d. í Asíu og t.d. gert konum kleift að stofna fyrirtæki í auknum mæli. Sjá hér

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband