Leita í fréttum mbl.is

Ragnhildur um fullveldiđ og ESB

Fróđleikur á fimmtudegi. 
 
Ragnhildur HelgadóttirEins og nafniđ bendir til  eru ţetta fundir sem verđa á hverjum fimmtudegi og hefjast alltaf kl. 17 í Skipholti 50a ţar sem viđ höfum ađstöđu.
 
Á hverjum fundi er fyrirlesari eđa málshefjandi.
 
Á međfylgjandi slóđ eru upplýsingar um fimm fyrstu fundina okkar.

http://www.sterkaraisland.is/blog/2010/03/20/fro%c3%b0leikur-a-fimmtudegi/
Viđ hvetjum ykkur til ţess ađ sćkja ţessi fundi til ţess ađ njóta fróđleiks en ekki síđur til ţess ađ hittast og spjalla.
 
Fyrsti fundurinn er 25. mars og er ţar ekki ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur en ţá fjallar Ragnhildur Helgadóttir prófessor um fullveldi Íslands og ađild ađ ESB.
Ragnhildur er einn mesti frćđimađur landsins á ţessu sviđi og er formađur samningshóps Íslands viđ Evrópusambandiđ um dóms- og innanríkismál.
Sjáumst á fimmtudaginn.


Evrópusamtökin og
STERKARA ÍSLAND - ţjóđ međal ţjóđa
Skipholti 50a, 105 Reykjavík

sterkaraisland@sterkaraisland.is
www.sterkaraisland.is

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ţađ gćti svo sem veriđ fróđlegt ađ hlusta á hvađ Ragnhildur Helgadóttir hefur um ţetta mál ađ segja.

Ţó hef ég sterkan grun um ađ hún sé jafnt og ţiđ heltekinn ađildarsinni og ađ óháđi "sérfrćđingastimpillinn" sem ţiđ geriđ svo mikiđ úr sé ţví heldur fölur.

Bendi ykkur á ađ nú er mikill kraftur og stórfjölgun félagsmanna í samtökum okkar Heimssýn, sem berjumst gegn ESB ađild og fyrir fullveldi og sjálfstćđi ţjóđarinnar án ESB helsis !

Samtökin eru nú međ mikinn fjölda opinna funda um allt land, ţar sem andstađan er efld og frummćlendur verđa ţingmenn úr öllum flokkum, nema Samfylkingunni.

Einnig nokkrir atvinnurekendur og fleiri sem láta sig ţessi mál varđa.

Greinilegt eins og reyndar allar skođanakannanir sýna skýrt ađ ESB-andstađan er ađ styrkjast međal ţjóđarinnar og í öllum stjórnmálaflokkum.

Ţarna tala ţingmenn frá Framsóknarflokknum og Hreifingunni auk fjölda ţingmanna frá VG og Sjálfstćđisflokki.

Spurning hvenćr einhverjir ţingmenn Samfylkingarinnar henda sér af ESB vagninum, ţví vitađ er ađ mjög margir fylgismenn Samfylkingarinnar eru algerlega á móti ESB ađild og samkvćmt síđustu skođanakönnunum tapar flokkurinn allt ađ fjórđungi fylgis síns. Skyldi ţađ vera fyrir ESB ţrákelknina. Kćmi mér ekki á óvart !

Ţiđ ađildarsinnar eruđ ađ berjast vonlausri baráttu og í raun löngu búnir ađ tapa ţessu máli !

Sem betur fer fyrir land og ţjóđ.

Gunnlaugur I., 21.3.2010 kl. 13:01

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Spyrjum ađ leikslokum. En ţú ert kannski glađur ađ búa viđ verđbólgu og vaxtabál, ónothćfan gjaldmiđil, verđhćkkanir, kaupmáttarrýrnun,  almennan efnhagslegan óstöđugleika, gengisfellingar og annađ?

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 22.3.2010 kl. 14:18

3 Smámynd: Gunnlaugur I.

Sjálfur bý ég nú alla vegana um stundarsakir atvinnu minnar vegna í ESB landinu Spáni og ég get ekki séđ annađ en hér sé ástandiđ miklu verra en ţađ er á Íslandi, ţrátt fyrir ađ landiđ hafi veriđ í ESB í árarađir og veriđ međ Evru líka sem gjaldmiđil í mörg ár. 

Ţetta á ađ sjálfsögđu ekki viđ um veđriđ.

Hér hefur húsnćđisverđ hruniđ mun meira en á Íslandi. Íbúđarverđ hefur á 2 árum hruniđ um helming. Stór hluti fólks sérstaklega ungs fólks sem tók allt ađ 100% lán í íbúđunum sínum skuldar nú meira en helmingi meira í húsnćđinu en fćst fyrir ţađ. Margir geta ekki greitt af húsnćđislánum sínum sökum lćkkandi launa og gríđarlegs atvinnuleysis. 

Byggingariđnađurinn er helfrosinn og fjölda gjaldţrot í greininni í stórum stíl. Sumir segja ađ hann sé allur tćknilega gjaldţrota.

Hér ganga hátt í 20% vinnuaflsins atvinnulausir og er ţetta hlutfall uppí 35% hjá fólki á aldrinum 18 ára til 30 og ţetta eru landsmeđaltölin. Í sumum landshlutum og héruđum er ástandiđ enn skelfilegra. Atvinnuleysis bćtur eru líka mun lćgri en á Íslandi og mun ţrengra ađ skrá sig á ţessa atvinnuleysisskrá en er á Íslandi. Hér geta t.d. sjálfstćđir smáverktakar og sjálfstćtt starfandi iđnađarmenn ekki skráđ sig atvinnulausa.

Send hefur veriđ út sérstök viđvörun um hrikalega veika stöđu Spćnsku bankanna sem gćti haft í för međ sér fjöldagjaldţrot margra ţeirra.

Margir ţeirra eru í raun tćknilega gjaldţrota ef ţeir ţyrđu ađ horfast í augu viđ stađreyndirnar um raunverulega stöđu húsnćđisverđsins og fasteignalánanna.

Hér er gríđarleg spilling í allri stjórnsýslunni uppúr og niđrúr. Bćđi hjá pólitíkusunum og embćttisađlinum. ESB jók ađeins möguleika ţessa liđs á ađ mjólka fleiri og feitari spena og breiđa svo yfir óţrifnađinn hvorir međ öđrum og í skjóli framandi tilskipana ţessa ESB apparats, aukins og flókins skrifrćđisins og fjarlćgs og enn flóknari valdastrúktúrs. 

Fyrir utan bankaglćponana íslensku ţá eru íslenskir pólitíkusar upp til hópa eins og kórdrengir viđ hliđ Mafíósana í ESB landinu Spáni.

Gríđarlega hefur dregiđ úr ţjóđarframleiđslu og útflutningi. Sérstaklega til S-Ameríku ţar sem hátt gengi Evrunar dregur mjög úr samkeppnishćfni Spćnskrar útflutningsframleiđslu til ţessa landsvćđis. Ţeir hafa ţví misst mikiđ af sínum viđskiptum til USA og Bretlands af ţessum sökum.

Ađal atvinnugrein ţeirra ferđamannaiđnađurinn er í gríđarlegri niđursveiflu vegna heimskrísunnar og einnig ađ hluta til vegna of hás gengis Evrunnar.

Hér gćtir mikillar svartsýni og fólk er mjög vondauft um ađ eitthvađ rćtist úr, ekki gerir ESB neitt og ekki geta ţeir eins og viđ Íslendingar hreyft viđ kolrangt skráđum gjaldmiđli sínum til ađ örva atvinnulífiđ.

Ísland hefur miklu meiri og bjartari framtíđar möguleika en ESB ríkiđ Spánn, til ađ dafna og vaxa sem sjálfstćtt og fullvalda ríki án ţessa handónýta og gjörspillta ESB- HELSIS !

Já viđ spyrjum ađ leikslokum drengir.

Ég kvíđi ţeim ekki fyrir Íslands hönd ţví Íslendingar munu hafna ESB ađild međ miklum meirihluta og byggja landiđ sitt upp án allra ţeirra tilskipana og ţarflausu commízararáđa. 

En ég kvíđi mjög fyrir hönd Spánar ađ hafa ţessa lamandi ESB- hönd skrifrćđisins og spilltra valda yfir sér.  

Gunnlaugur I., 22.3.2010 kl. 15:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband